fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433

Cameron Jerome í tyrknensku úrvalsdeildina

Victor Pálsson
Föstudaginn 31. ágúst 2018 20:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn Cameron Jerome hefur yfirgefið lið Derby County eftir að hafa samið við liðið fyrr á árinu.

Jerome kom til Derby í janúar á þessu ári og skoraði fimm mörk í 18 deildarleikjum á síðustu leiktíð.

Jerome var þó ekki inni í myndinni hjá Frank Lampard, nýjum stjóra Derby, og er nú farinn annað.

Jerome hefur gert samning við lið Göztepe í tyrknensku úrvalsdeildinni en liðið hafnaði í sjötta sæti á síðustu leiktíð.

Jerome er 32 ára gamall sóknarmaður og á að baki fjölmarga leiki í næst efstu og efstu deild á Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skaut föstum skotum er hann valdi næsta áfangastað fyrir Rashford

Skaut föstum skotum er hann valdi næsta áfangastað fyrir Rashford