fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433

Modric og Harder leikmenn ársins hjá UEFA

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 30. ágúst 2018 18:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luka Modric, leikmaður Real Madrid á Spáni, var í dag valinn leikmaður ársins hjá UEFA en verðlaunafhending fór fram í Monaco.

Modric kom til greina sem leikmaður ársins ásamt Cristiano Ronaldo, leikmanni Juventus og Mohamed Salah, leikmanni Liverpool.

Modric átti stórkostlegt ár en hann fagnaði sigri í Meistaradeildinni með Real þar sem liðið vann Liverpool í úrslitum.

Einnig var miðjumaðurinn frábær á HM í Rússlandi í sumar þar sem Króatía komst alla leið í úrslit en tapaði þar fyrir Frökkum.

Danska landsliðskonan Pernille Harder var þá kosinn leikmaður ársins í kvennaflokki.

Harder spilar með Wolfsburg í Þýskalandi líkt og landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir.

Harder átti frábært ár en Wolfsburg varð meistari í Þýskalandi og tapaði fyrir Lyon í úrslitum Meistaradeildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hannes segist hafa „sprungið úr reiði“ er hann sá tilkynninguna

Hannes segist hafa „sprungið úr reiði“ er hann sá tilkynninguna
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta er liðið sem Pogba vill ólmur fara til – Myndi hitta fyrir fyrrum liðsfélaga á Old Trafford

Þetta er liðið sem Pogba vill ólmur fara til – Myndi hitta fyrir fyrrum liðsfélaga á Old Trafford
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið
433Sport
Í gær

Harmsaga Grétars og bróður hans í Tælandi – Höfuðkúpubrotinn eftir að hafa verið byrlað

Harmsaga Grétars og bróður hans í Tælandi – Höfuðkúpubrotinn eftir að hafa verið byrlað
433Sport
Í gær

Atli Sigurjónsson æfir með Víking

Atli Sigurjónsson æfir með Víking