fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433

Hazard: Eðlilegt að það sé sparkað í mig

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 30. ágúst 2018 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard, leikmaður Chelsea, segir að hann sé löngu búinn að sætta sig við það að það verði sparkað í sig í hverri viku.

Hazard er sá leikmaður á Englandi sem brotið er mest á en hann komst á blað í 2-1 sigri Chelsea á Newcastle um síðustu helgi.

Belginn segir að það sé eðlilegt að mótherjar sínir sparki í sig og kvartar lítið undan því.

,,Enska úrvalsdeildin er alltaf svona. Þetta er eins í hverri viku,” sagði Hazard í samtali við Standard Sport.

,,Ég kvarta hins vegar ekki. Ég reyni að gera mitt starf þegar við erum með boltann. Það er sparkað í þig og ég kvarta ekki yfir því.”

,,Þú reynir bara að bæta þig. Ég var þreyttur eftir þennan leik en ánægður með markið og úrslitin.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Manchester United komið í viðræður um spennandi leikmann

Manchester United komið í viðræður um spennandi leikmann
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara
433
Fyrir 20 klukkutímum

Real Madrid og PSG með nauðsynlega sigra – Sterkur útisigur Aston Villa

Real Madrid og PSG með nauðsynlega sigra – Sterkur útisigur Aston Villa
433
Fyrir 23 klukkutímum

Ótrúlegt gengi Liverpool heldur áfram – Markalaust í Króatíu

Ótrúlegt gengi Liverpool heldur áfram – Markalaust í Króatíu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir þetta helsta muninn á að búa í Kína og Evrópu – „Bara þeir sem búa hérna skilja það“

Segir þetta helsta muninn á að búa í Kína og Evrópu – „Bara þeir sem búa hérna skilja það“
433Sport
Í gær

Amorim til í að losna við þessa tvo í janúar

Amorim til í að losna við þessa tvo í janúar
433Sport
Í gær

Harmsaga Grétars og bróður hans í Tælandi – Höfuðkúpubrotinn eftir að hafa verið byrlað

Harmsaga Grétars og bróður hans í Tælandi – Höfuðkúpubrotinn eftir að hafa verið byrlað