fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433

Vardy og Cahill hættir með landsliðinu

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 28. ágúst 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir Jamie Vardy og Gary Cahill hafa ákveðið að leggja landsliðsskóna á hilluna en þeir hafa undanfarin ár verið partur af enska landsliðinu.

Cahill er 32 ára gamall varnarmaður en hann átti ekki fast sæti í vörn Englands á HM í sumar.

Vardy er 31 árs gamall framherji en hann ætlar ekki að gefa kost á sér í bili en útilokar þó ekki að snúa aftur ef England þarf nauðsynlega á hans hjálp að halda.

Cahill er á mála hjá Chelsea á Englandi og vill hann nú einbeita sér algjörlega að vinna sér inn byrjunarliðssæti þar.

Vardy spilar með Leicester City í úrvalsdeildinni en hann vill líkt og Cahill einbeita sér að þvi verkefni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Björn Bragi opinberar eftirminnileg skilaboð sem hann fékk eftir þátt af Kviss á Stöð 2

Björn Bragi opinberar eftirminnileg skilaboð sem hann fékk eftir þátt af Kviss á Stöð 2
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola opnar sig um framtíð sína

Guardiola opnar sig um framtíð sína
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Pantaði þjónustu fylgdardömu en svo tók kvöldið U-beygju – Fyrrum kollegi leysir frá skjóðunni og varpar nýju ljósi á brottreksturinn

Pantaði þjónustu fylgdardömu en svo tók kvöldið U-beygju – Fyrrum kollegi leysir frá skjóðunni og varpar nýju ljósi á brottreksturinn
433Sport
Í gær

Arsenal vill manninn sem yfirgaf United óvænt

Arsenal vill manninn sem yfirgaf United óvænt
433Sport
Í gær

Sagt að Eiður Smári gæti fylgt Arnari í áhugavert starf

Sagt að Eiður Smári gæti fylgt Arnari í áhugavert starf