fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433

Paco Alcacer til Dortmund

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 28. ágúst 2018 18:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn Paco Alcacer hefur skrifað undir samning við þýska liðið Borussia Dortmund.

Þetta var staðfest í dag en Alcacer gerir eins árs langan lánssamning við Dortmund sem borgar 2 milljónir evra.

Félagið getur hins vegar keypt hann næsta sumar ef hann stendur sig vel þó að Barcelona megi hafna boðinu.

Alcacer er 24 ára gamall sóknarmaður en hann var á óskalista Dortmund eftir að félaginu mistókst að tryggja sér Divock Origi frá Liverpool.

Alcacer hefur undanfarin ár ekki átt fast sæti hjá Barcelona og spilaði aðeins 17 deildarleiki á síðasta tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mesta efnið í Árbænum skrifar undir

Mesta efnið í Árbænum skrifar undir
433
Fyrir 20 klukkutímum

Orri kom inn á í sigri – Elías fór meiddur af velli í Portúgal

Orri kom inn á í sigri – Elías fór meiddur af velli í Portúgal
433Sport
Í gær

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja