fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433

Courtois enn á bekknum hjá Real – Lopetegui útskýrir

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 28. ágúst 2018 11:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thibaut Courtois, nýr markvörður Real Madrid, hefur byrjað tímabilið á bekknum hjá félaginu.

Courtois var keyptur frá Chelsea í sumar og var búist við að hann myndi fara beint í byrjunarlið Real.

Keylor Navas hefur hins vegar byrjað í marki Real á leiktíðinni og hefur Julen Lopetegui, stjóri liðsins, nú útskýrt af hverju.

,,Þetta er ekki staða sem er auðvelt að skilja en það er hægt að útskýra,“ sagði Lopetegui eftir 4-1 sigur á Girona.

,,Ég er með nokkra góða mögulega í markinu og það eru engin vandamál þar. Við ákveðum hvað er best fyrir hvern leik.“

,,Navas fékk tækifærið og hann stóð sig mjög vel. Ég er með mínar hugmyndir en mun ekki deila þeim.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433
Fyrir 14 klukkutímum

Hojlund hetja United í Tékklandi – Þægilegt hjá Roma

Hojlund hetja United í Tékklandi – Þægilegt hjá Roma
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Var ekki með í gær eftir að fjögurra ára sonur hans lést mjög óvænt

Var ekki með í gær eftir að fjögurra ára sonur hans lést mjög óvænt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Aron Elís missir af lokaleik Víkings

Aron Elís missir af lokaleik Víkings
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Komumst að því á morgun hverjir andstæðingarnir verða í undankeppni HM 2026

Komumst að því á morgun hverjir andstæðingarnir verða í undankeppni HM 2026
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn