fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433

Á að baki þrjá landsleiki fyrir Írland en gæti valið að spila fyrir England – Búinn að fá símtal

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 28. ágúst 2018 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin O’Neill, landsliðsþjálfari Írlands, hefur staðfest það að miðjumaðurinn Declan Rice hafi fengið símtal frá enska knattspyrnusambandinu.

Rice á að baki þrjá landsleiki fyrir Írland en hann er aðeins 19 ára gamall og spilaði í vináttuleikjum.

Hann er þó einnig löglegur með enska landsliðinu þar sem hann hefur enn ekki spilað í keppnisleik með Írlandi. Hann er fæddur í London en afi hans og amma koma frá Írlandi.

Rice er á mála hjá West Ham á Englandi en hann var ekki valinn í landsliðshóp Írlands fyrir leik gegn Wales í Þjóðadeildinni.

,,Hann er enn að ákveða sig. Hann er ungur maður,” sagði O’Neill er hann var spurður út í af hverju Rice væri ekki í hópnum.

,,England hefur rætt við hann. Hann er að hugsa sig um. Hann hefur staðið sig frábærlega fyrir okkur og ég mun gefa honum tíma.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið