fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433

Pogba sagður hafa náð samkomulagi við Barcelona – Óvíst hvenær hann getur farið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. ágúst 2018 21:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba, leikmaður Manchester United, er búinn að ná samkomulagi við spænska félagið Barcelona.

Don Balon á Spáni greinir frá þessu í kvöld en Pogba hefur sterklega verið orðaður við Barcelona síðustu vikur.

Samkvæmt þessum fréttum hefur Pogba náð samkomulagi við Barcelona en félagið hefur ekki rætt við United.

United vill alls ekki selja leikmanninn en Pogba vill sjálfur komast burt og hefur áhuga á að spila á Spáni.

Greint er þó frá því að Barcelona viti ekki hvenær félagið geti fengið Pogba, hvort það verði í sumar, í janúar eða í næsta sumarglugga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing
433
Í gær

Hojlund hetja United í Tékklandi – Þægilegt hjá Roma

Hojlund hetja United í Tékklandi – Þægilegt hjá Roma