fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Keflavík fallið eftir ömurlegt sumar – FH með sigur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. ágúst 2018 19:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Keflavík 1-3 FH
1- Dagur Dan Þórhallsson(24′)
1-1 Steven Lennon(34′)
1-2 Aron Kári Aðalsteinsson(sjálfsmark, 54′)
1-3 Marc McAusland(sjálfsmark, 57′)

Keflavík er fallið úr Pepsi-deild karla en liðið mætti FH í 18. umferð sumarsins í Keflavík í kvöld.

Keflvíkingar hafa í raun verið ömurlegir í allt sumar en liðið komst þó yfir í leiknum í dag er Dagur Dan Þórhallsson skoraði.

Sú forysta entist í tíu mínútur en Steven Lennon jafnaði metin fyrir FH á 34. mínútu og staðan í leikhléi 1-1.

Það voru svo tvö sjálfsmörk sem gerðu út um leikinn fyrir FH en Aron Kári Aðalsteinsson skoraði það fyrra og Marc McAusland það seinna.

Keflavík er án sigurs með fjögur stig á botni deildarinnar og getur aðeins náð í 12 stig í síðustu fjórum leikjunum.

Það dugar ekki til en bæði Fjölnir og Fylkir eru fyrir ofan liðið með 16 stig og eiga eftir að mætast í deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“