FH þarf á sigri að halda í Pepsi-deild karla í kvöld er liðið mætir Keflavík í 18. umferð sumarsins.
FH á enn smá möguleika á Evrópusæti en liðið er þó tíu stigum á eftir Blikum sem eru íu þriðja sæti deildarinnar.
Hér má sjá byrjunarliðin í Keflavík:
Keflavík:
Jonathan Mark Faerber
Anton Freyr Hauks Guðlaugsson
Ísak Óli Ólafsson
Davíð Snær Jóhannsson
Hólmar Örn Rúnarsson
Aron Kári Aðalsteinsson
Marc McAusland
Sindri Þór Guðmundsson
Adam Árni Róbertsson
Dagur Dan Þórhallsson
Frans Elvarsson
FH:
Gunnar Nielsen
Cedrid D’Ulivo
Pétur Viðarsson
Hjörtur Logi Valgarðsson
Steven Lennon
Kristinn Steindórsson
Davíð Þór Viðarsson
Atli Guðnason
Rennico Clarke
Eddi Gomes
Brandur Olsen