fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433

Napoli með frábæra endurkomu gegn Milan

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. ágúst 2018 20:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Napoli 3-2 AC Milan
0-1 Giacomo Bonaventura
0-2 Davide Calabria
1-2 Piotr Zielinski
2-2 Piotr Zielinski
3-2 Dries Mertens

Napoli vann sigur í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið fékk AC Milan í heimsókn á Stadio San Paolo.

AC Milan kom mörgum á óvart og komst í 2-0 en þeir Giacomo Bonaventura og Davide Calabria skoruðu mörkin.

Staðan var 2-0 fyrir Napoli snemma í síðari hálfleik áður en Piotr Zielinski lagaði stöðuna fyrir heimamenn.

Zielinski var svo aftur á ferðinni stuttu síðar og staðan orðin 2-2. Milan kom alls ekki til leiks í síðari hálfleik.

Dries Mertens sá svo um að tryggja Napoli sigur á 80. mínútu leiksins og fagnaði liðið dramatískum 3-2 sigri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433
Fyrir 19 klukkutímum

KSÍ auglýsir tvö þjálfaranámskeið

KSÍ auglýsir tvö þjálfaranámskeið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skaut föstum skotum er hann valdi næsta áfangastað fyrir Rashford

Skaut föstum skotum er hann valdi næsta áfangastað fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vestri staðfestir komu Ganverja

Vestri staðfestir komu Ganverja
433Sport
Í gær

United nær munnlegu samkomulagi

United nær munnlegu samkomulagi
433Sport
Í gær

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433
Í gær

Orri kom inn á í sigri – Elías fór meiddur af velli í Portúgal

Orri kom inn á í sigri – Elías fór meiddur af velli í Portúgal
433Sport
Í gær

Sjáðu hvernig Arteta kom sjónvarpskonunni vinsælu á óvart í gær

Sjáðu hvernig Arteta kom sjónvarpskonunni vinsælu á óvart í gær