fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433

Mandzukic hafnaði boði Mourinho

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. ágúst 2018 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mario Mandzukic, framherji Juventus á Ítalíu, hafnaði Manchester United í sumarglugganum.

Calciomercato á Ítalíu greinir frá þessu en Mandzukic var reglulega orðaður við önnur félög í sumar.

Mandzukic hefur undanfarin þrjú ár leikið með Juventus og hefur gert 22 deildarmörk í 92 leikjum.

Samkvæmt ítalska fjölmiðlinum vildi United fá Mandzukic í sínar raðir í sumar en Jose Mourinho er mikill aðdáandi hans.

Massimiliano Allegri, stjóri Juventus, sannfærði Mandzukic hins vegar um að vera áfram og hafnaði hann enska félaginu að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433
Fyrir 16 klukkutímum

KSÍ auglýsir tvö þjálfaranámskeið

KSÍ auglýsir tvö þjálfaranámskeið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hraunaði yfir eigin leikmann eftir gærkvöldið

Hraunaði yfir eigin leikmann eftir gærkvöldið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur
433
Í gær

Hojlund hetja United í Tékklandi – Þægilegt hjá Roma

Hojlund hetja United í Tékklandi – Þægilegt hjá Roma
433Sport
Í gær

Var ekki með í gær eftir að fjögurra ára sonur hans lést mjög óvænt

Var ekki með í gær eftir að fjögurra ára sonur hans lést mjög óvænt