fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433

U21 landsliðshópurinn: Willum og Daníel fá pláss

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. ágúst 2018 15:24

Albert Guðmundsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21, hefur valið hópinn sem leikur í undankeppni EM 2019 í september.

Ísland mætir þar Eistlandi og Slóvakíu í undankeppninni en þeir eru báðir hér heima og fara fram þann 6. og 11. september.

Albert Guðmundsson, leikmaður AZ Alkmaar, er í hópnum að þessu sinni eftir að hafa verið partur af A-landsliðinu á HM í sumar..

Albert var ekki valinn í A-landsliðshópinn sem var kynntur í dag fyrir komandi verkefni gegn Sviss og Belgíu í Þjóðadeildinni.

Willum Þór Willumsson, leikmaður Breiðabliks og Daníel Hafsteinsson hjá KA eru einnig í hópnum að þessu sinni sem og markvrðurinn Aron Elí Gíslason.

U21 landsliðshópurinn:

Sindri Kristinn Ólafsson | Keflavík

Aron Snær Friðriksson | Fylkir

Aron Elí Gíslason | KA

Albert Guðmundsson | AZ Alkmaar

Alfons Sampsted | Landskrona BoIS

Hans Viktor Guðmundsson | Fjölnir

Júlíus Magnússon | Heerenveen

Tryggvi Hrafn Haraldsson | Halmstad

Óttar Magnús Karlsson | Trelleborg

Axel Óskar Andrésson | Viking

Felix Örn Friðriksson | Vejle

Jón Dagur Þorsteinsson | Fulham

Samúel Kári Friðjónsson | Valerenga

Ásgeir Sigurgeirsson | KA

Mikael Neville Anderson | SBV Excelsior

Hörður Ingi Gunnarsson | ÍA

Torfi Tímoteus Gunnarsson | Fjölnir

Stefan Alexander Ljubicic | Brighton

Arnór Sigurðsson | Norrköping

Alex Þór Hauksson | Stjarnan

Kristófer Ingi Kristinsson | Willem II

Daníel Hafsteinsson | KA

Willum Þór Willumsson | Breiðablik

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ætlar að fá treyju Messi áður en hann mætir til Englands

Ætlar að fá treyju Messi áður en hann mætir til Englands
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Baunar á Guardiola og segir hann fullan af hroka – ,,Vill sanna að hann sé að vinna frekar en leikmennirnir“

Baunar á Guardiola og segir hann fullan af hroka – ,,Vill sanna að hann sé að vinna frekar en leikmennirnir“