fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Hamren: Við viljum vinna alla leiki sem við spilum

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. ágúst 2018 14:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik Hamren mun stýra íslenska landsliðinu í fyrsta sinn í byrjun september er liðið mætir Sviss og Belgíu í Þjóðadeildinni.

Hamren hefur ekki fengið mikinn tíma með strákunum í landsliðinu og fær ekki vináttuleiki til að undirbúa sig.

Það var ómögulegt að spila vináttuleiki fyrir leikina tvo þar sem leikmenn hafa verið að spila með sínum félagsliðum.

,,Ég get ekkert af því gert. Ef ég fengi að ráða þá hefði ég viljað einn eða tvo vináttuleiki til að hitta leikmennina þó að úrslitin væru ekki mikilvæg,“ sagði Hamren.

,,Þú getur einnig snúið því við og horft á þetta með jákvæðum augum, nú erum við að spila mótsleiki og það er það sem leikmenn vilja og þess vegna erum við að þessu. Af hverju ekki að byrja bara á því.“

,,Þetta er risastór áskorun gegn Sviss og Belgíu. Við ættum að vera númer þrjú á listanum af þessum liðum. Við viljum vinna alla leiki sem við spilum, það er markmiðið en við vitum hversu erfitt þetta verður. Við verðum að spila mjög vel til að ná því.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Í gær

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki