fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433

Freyr: Þessir leikmenn verða að fara upp á tærnar

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. ágúst 2018 14:47

Freyr Alexandersson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að opinbera íslenska landsliðshópinn sem spilar gegn Sviss og Belgíu í Þjóðadeildinni í september.

Nokkur ný nöfn eru í hópnum sem voru ekki á HM í Rússlandi í sumar en Erik Hamren og Freyr Alexandersson gera fimm breytingar.

Guðlaugur Victor Pálsson, Kolbeinn Sigþórsson, Jón Guðni Fjóluson, Rúnar Már Sigurjónsson og Viðar Örn Kjartansson koma inn í hópinn fyrir komandi átök.

Freyr segir að um nýtt upphaf sé að ræða og að þetta sé gott tækifæri fyrir alla leikmenn að sanna sig.

,,Þetta er nýtt upphaf fyrir alla, það eru nýir þjálfar og ný keppni, það getur ekki verið meira nýtt upphaf en það,“ sagði Freyr.

,,Margir af þessum strákum hafa áður fengið tækifæri og verið í kringum liðið en ég vona að leikmenn horfi á þetta sem nýtt upphaf.“

,,Ég vona að leikmenn sem eru í hópnum núna og eru í kringum hópinn fari upp á tærnar og það verði holl og góð samkeppni, það er hollt fyrir alla leikmenn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út