fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433

Blikar á toppinn eftir sigur á Víkingum í fimm marka leik

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. ágúst 2018 19:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur R. 2-3 Breiðablik
1-0 Geoffrey Castillion(30′)
1-1 Viktor Örn Margeirsson(38′)
1-2 Willum Þór Willumsson(40′)
1-3 Viktor Örn Margeirsson(55′)
2-3 Nikolaj Hansen(víti, 63′)

Það fór fram gríðarlega fjörugur leikur á Víkingsvelli í kvöld er Breiðablik mætti Víkingi Reykjavík í 16. umferð Pepsi-deildar karla.

Víkingar komust yfir á 30. mínútu leiksins í kvöld er framherjinn Geoffrey astilion skallaði knöttinn í netið.

Aðeins tíu mínútum síðar var staðan orðin 2-1 fyrir gestunum en þeir Viktor Örn Margeirsson og Willum Þór Willumsson sáu um að skora fyrir Blika.

Viktor Örn bætti svo við sínu öðru marki á 55. mínútu síðari hálfleiks og staðan orðin 3-1.

Nikolaj Hansen lagaði stöðuna fyrir Víking úr vítaspyrnu stuttu síðar en fleiri mörk voru ekki skoruð og lokastaðan, 3-2.

Blikar eru nú komnir á topp deildarinnar en bæði Valur og Stjarnan eiga leik til góða. Valur er að vinna Grindavík 2-0 þessa stundina og ef þau úrslit standa er liðið tveimur stigum frá toppsætinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433
Fyrir 14 klukkutímum

Besta deild kvenna: Fylkir stal stigi undir lokin gegn Þrótti

Besta deild kvenna: Fylkir stal stigi undir lokin gegn Þrótti
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ætla með málið lengra – Báðu hann um að drepa sig og sungu um að hann væri nauðgari

Ætla með málið lengra – Báðu hann um að drepa sig og sungu um að hann væri nauðgari
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sancho þénaði sturlaðar upphæðir utan vallar á síðustu leiktíð

Sancho þénaði sturlaðar upphæðir utan vallar á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þvílík endurkoma – Sjáðu markið sem stjarna Arsenal skoraði eftir margra mánaða fjarveru

Þvílík endurkoma – Sjáðu markið sem stjarna Arsenal skoraði eftir margra mánaða fjarveru
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Munu setja sig í samband við De Bruyne á ný

Munu setja sig í samband við De Bruyne á ný
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Var aldrei nálægt samkomulagi við Liverpool

Var aldrei nálægt samkomulagi við Liverpool