fbpx
Fimmtudagur 30.mars 2023
433

Blikar á toppinn eftir sigur á Víkingum í fimm marka leik

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. ágúst 2018 19:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur R. 2-3 Breiðablik
1-0 Geoffrey Castillion(30′)
1-1 Viktor Örn Margeirsson(38′)
1-2 Willum Þór Willumsson(40′)
1-3 Viktor Örn Margeirsson(55′)
2-3 Nikolaj Hansen(víti, 63′)

Það fór fram gríðarlega fjörugur leikur á Víkingsvelli í kvöld er Breiðablik mætti Víkingi Reykjavík í 16. umferð Pepsi-deildar karla.

Víkingar komust yfir á 30. mínútu leiksins í kvöld er framherjinn Geoffrey astilion skallaði knöttinn í netið.

Aðeins tíu mínútum síðar var staðan orðin 2-1 fyrir gestunum en þeir Viktor Örn Margeirsson og Willum Þór Willumsson sáu um að skora fyrir Blika.

Viktor Örn bætti svo við sínu öðru marki á 55. mínútu síðari hálfleiks og staðan orðin 3-1.

Nikolaj Hansen lagaði stöðuna fyrir Víking úr vítaspyrnu stuttu síðar en fleiri mörk voru ekki skoruð og lokastaðan, 3-2.

Blikar eru nú komnir á topp deildarinnar en bæði Valur og Stjarnan eiga leik til góða. Valur er að vinna Grindavík 2-0 þessa stundina og ef þau úrslit standa er liðið tveimur stigum frá toppsætinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ferguson og Wenger fyrstu stjórarnir í Frægðarhöllina

Ferguson og Wenger fyrstu stjórarnir í Frægðarhöllina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Er þetta treyja Arsenal fyrir næstu leiktíð? – Mjög skiptar skoðanir og ermarnar vekja athygli

Er þetta treyja Arsenal fyrir næstu leiktíð? – Mjög skiptar skoðanir og ermarnar vekja athygli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ten Hag fær grænt ljós frá þeim sem ráða og fyrsta tilboð í Kane gæti borist von bráðar

Ten Hag fær grænt ljós frá þeim sem ráða og fyrsta tilboð í Kane gæti borist von bráðar
433Sport
Í gær

Þrettán mál á dagskrá þegar stjórn KSÍ kemur til fundar

Þrettán mál á dagskrá þegar stjórn KSÍ kemur til fundar