fbpx
Mánudagur 18.mars 2019
433Sport

Sjáðu atvikið – Klopp fagnaði á athyglisverðan hátt

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. ágúst 2018 18:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool á Englandi, sá sína menn vinna öruggan 4-0 sigur á West Ham í dag.

Liverpool byrjar tímabilið afar vel en liðið fékk West Ham í heimsókn í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar.

Klopp bjóst við erfiðum leik gegn West Ham í dag en liðið styrkti sig verulega í sumarglugganum.

Þjóðverjinn var mjög ánægður eftir annað mark liðsins í dag og fagnaði á mjög athyglisverðan hátt.

Fagn Klopp fær nú mikla athygli á samskiptamiðlum en hann elskar að vera öðruvísi en aðrir.

Hér má sjá fagnið umtalaða.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Eiginmaðurinn var fíkill og hún var hjálparlaus: ,,Hann var ekki svona þegar við giftumst“

Eiginmaðurinn var fíkill og hún var hjálparlaus: ,,Hann var ekki svona þegar við giftumst“
433Sport
Í gær

Markaveisla og dramatík á Englandi: Jói Berg og félagar klaufar – Ótrúleg endurkoma West Ham

Markaveisla og dramatík á Englandi: Jói Berg og félagar klaufar – Ótrúleg endurkoma West Ham
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skammaður fyrir að gera grín að andremmu andstæðings

Skammaður fyrir að gera grín að andremmu andstæðings
433Sport
Fyrir 3 dögum

90 mínútur með Erik Hamren: Hörmungarnar í haust og framhaldið

90 mínútur með Erik Hamren: Hörmungarnar í haust og framhaldið