fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

,,Bara tveir leikmenn Liverpool sem kæmust í lið City“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 8. ágúst 2018 09:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool á Englandi hefur eytt mikið í nýja leikmenn í sumar en fjórir leikmenn hafa skrifað undir.

Þeir Alisson, Naby Keita, Fabinho og Alisson komu allir á Anfield en þeir kostuðu liðið 177 milljónir punda.

Danny Murphy, fyrrum leikmaður liðsins, hefur þó áhyggjur og segir að enginn af þessum leikmönnum myndi komast í lið Englandsmeistara Manchester City.

,,Fabinho, Keita og Alisson eru allir góðir leikmenn og munu styrkja breidd Liverpool og samkeppni um stöður en myndi einhver af þeim komast í liðið hjá City?“ sagði Murphy.

,,Mohamed Salah og Virgil van Dijk myndu komast í lið City en fyrir utan þá, enginn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

KSÍ skoðar að fara í herferð vegna veðmálafíknar

KSÍ skoðar að fara í herferð vegna veðmálafíknar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er hiti á Arnari í starfi? – „Þá heimta ég ekki að þættinum sé cancelað og að Gísli Einarsson sé rekinn“

Er hiti á Arnari í starfi? – „Þá heimta ég ekki að þættinum sé cancelað og að Gísli Einarsson sé rekinn“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjö stjórar til skoðunar hjá United – Efast um nokkra sem eru á blaði

Sjö stjórar til skoðunar hjá United – Efast um nokkra sem eru á blaði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bikarinn rúllar af stað í kvöld og nú eru stórliðin með – Svona er dagskráin

Bikarinn rúllar af stað í kvöld og nú eru stórliðin með – Svona er dagskráin
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony