fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Tilbúinn að leggja skóna á hilluna til að tryggja heimsmeistaratitilinn

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. júlí 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Króatía getur tryggt sér heimsmeistaratitilinn á morgun er liðið mætir Frakklandi í úrslitaleik mótsins.

Ivan Rakitic mun eflaust byrja þann leik fyrir Króata en hann er einn allra mikilvægasti leikmaður liðsins.

Rakitic vill ólmur vinna bikarinn fyrir land og þjóð og myndi hiklaust leggja skóna á hilluna myndi það tryggja Króötum sigur.

,,Ég myndi klárlega leggja skóna á hilluna á mánudag ef það er það sem ég þyrfti að gera til að tryggja þjóðinni minni sigur,“ sagði Rakitic.

,,Þú þarft bara að sjá svipmyndir frá Króatíu til að vita það sem hefur verið í gangi. Gleðin sem er innan fólksins, það eru allir saman og það eru allir stoltir.“

,,Ég tel að við eigum þetta skilið. Þetta eru ekki bara þessir 23 leikmenn og starfsfólkið heldur 4,5 milljónir sem eru heima. Ef það væri völlur hérna sem tæki 4,5 milljónir manns í sæti þá væri hann fullur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pétur Einarsson látinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Í gær

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð
433Sport
Í gær

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra