fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

Fær hann medalíu ef Króatar vinna HM?

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 12. júlí 2018 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Króatía tryggði sér farseðilinn í úrslitaleik HM í gær er liðið vann England með tveimur mörkum gegn einu.

Það vakti athygli í fyrsta leik Króata í mótinu gegn Nígeríu er Nikola Kalinic neitaði að koma inná.

Kalinic átti að koma inná undir lok leiks en hafnaði því boði og laug því að hann væri meiddur í baki.

Zlatko Dalic, landsliðsþjálfari Króata, tók þetta ekki í sátt og ákvað í kjölfarið að reka Kalinic heim fyrir næsta leik.

Nú er hins vegar spurning hvort Kalinic fái medalíu er Króatar vinna HM en enginn leikmaður kom inn í hópinn í hans stað.

Kalinic er ennþá skráður sem leikmaður Króata á HM þó að hann hafi ekkert komið við sögu í mótinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Eiginkonan umdeilda tjáði sig í gærkvöldi – Hefur áður kallað eftir brottrekstri

Eiginkonan umdeilda tjáði sig í gærkvöldi – Hefur áður kallað eftir brottrekstri
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skilaboð unga drengsins segir allt um hörmungarnar í vetur

Skilaboð unga drengsins segir allt um hörmungarnar í vetur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Selfoss borgar stóran hluta af myndarlegum launapakka Gary Martin

Selfoss borgar stóran hluta af myndarlegum launapakka Gary Martin
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal og City gætu verið á leið í stríð um miðjumanninn öfluga

Arsenal og City gætu verið á leið í stríð um miðjumanninn öfluga