fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

Jack Wilshere á leið til West Ham?

Einar Þór Sigurðsson
Föstudaginn 22. júní 2018 09:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo gæti farið að Jack Wilshere verði orðinn leikmaður West Ham áður en langt um líður. Sky Sports greinir frá því í dag að West Ham hafi áhuga á þessum 26 ára miðjumanni. Wilshere staðfesti á dögunum að hann væri á leið frá Arsenal en samningur hans rennur út í sumar.

Wilshere hefur leikið allan sinn feril með Arsenal en á undanförnum árum hafa meiðsli sett stórt strik í reikninginn. Hann var lánaður frá félaginu um tíma en sneri aftur á síðustu leiktíð og kom við sögu í 38 leikjum á tímabilinu sem var að ljúka. Wilshere lék 125 deildarleiki fyrir Arsenal og var um tíma talinn einn allra efnilegasti knattspyrnumaður Bretlandseyja. Hann á 34 landsleiki að baki fyrir England.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tveir handteknir grunaðir um að hafa nauðgað konu á föstudag

Tveir handteknir grunaðir um að hafa nauðgað konu á föstudag
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmenn Coventry steinhissa á því hversu lélegur þessi leikmaður United var

Leikmenn Coventry steinhissa á því hversu lélegur þessi leikmaður United var
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Búið að ganga frá launapakkanum sem Þorvaldur fær í Laugardalnum – Þetta þénaði Vanda í starfinu

Búið að ganga frá launapakkanum sem Þorvaldur fær í Laugardalnum – Þetta þénaði Vanda í starfinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal tók Chelsea og slátraði þeim – Tylltu sér á toppinn

Arsenal tók Chelsea og slátraði þeim – Tylltu sér á toppinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bayern byrjað að ræða við Rangnick um að taka við

Bayern byrjað að ræða við Rangnick um að taka við
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjö stjórar til skoðunar hjá United – Efast um nokkra sem eru á blaði

Sjö stjórar til skoðunar hjá United – Efast um nokkra sem eru á blaði