fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433Sport

Hvaða þjóð mun koma mest á óvart á HM? Sjáðu hvað sérfræðingar BBC segja

Einar Þór Sigurðsson
Miðvikudaginn 13. júní 2018 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

HM í fótbolta hefst á morgun og af því tilefni fékk breska ríkisútvarpið, BBC, nokkra sparkspekinga til að spá fyrir um mótið. Hér að neðan má sjá mat þeirra Chris Sutton, Alex Scott og Frank Lampard um hvaða lið mun koma mest á óvart.

Chris Sutton:

„Fyrir utan England, þá held ég að Úrúgvæ muni koma á óvart. Þeir enduðu í öðru sæti í undankeppninni í Suður-Ameríkuriðlinum á eftir Brasilíu. Miðvarðarpar þeirra, Diego Godin og Joese Maria Jiminez, er ógnarsterkt og þetta eru líka leikmenn sem spila saman hjá Atletico Madrid. Þeir hafa líka leikmenn sem skora mörk, Luis Suarez og Edinson Cavani.“

Alex Scott:

„Ég ætla að segja Belgía. Undanfarin ár hefur verið talað um þá fyrir hvert einasta stórmót og það fullyrt að nú fari þeir alla leið. En munurinn fyrir þetta mót er sá að lykilmenn liðsins, gullkynslóðin svokallaða, hafa reynsluna af stórmótum. Ef þeir vilja láta til sín taka á heimsmeistaramóti þá er tækifærið núna.“

Frank Lampard

„Það búast allir við því að Argentínu og Brasilíu muni ganga vel en ég held að önnur Suður-Ameríkuþjóð muni koma meira á óvart. Kólumbíumenn eru með frábæra leikmenn og það verður mjög erfitt að vinna þá.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hetja Bayern sökuð um að gera grín að haltrandi leikmanni Arsenal

Hetja Bayern sökuð um að gera grín að haltrandi leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmaður Arsenal talar ekkert við Arteta

Leikmaður Arsenal talar ekkert við Arteta
433Sport
Í gær

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar