fbpx
Þriðjudagur 19.mars 2019
433Sport

Argentína yfirgaf heimalandið í gær – Pressa frá stuðningsmönnum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 31. maí 2018 09:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsliðshópur Argentínu yfirgaf heimalandið sitt í gær og heldur nú í æfingabúðir fyrir Hm.

Börsungar munu næstu daga æfa í Barcelona áður en þeir halda til Rússlands.

Liðið mætir svo Íslandi í fyrsta leik sínum á HM þann 16. júní í Moskvu.

Mikil pressa er á liðinu inn í mótið en stuðningsmenn í Argentínu gera kröfu á að Lionel Messi færi þeim gleði.

Messi vill ólmur vinna stórmót með landsliðinu og þetta gæti verið síðasti séns hans á HM.

,,Við viljum sjá þig vinna HM,“ voru skilaboðin sem Messi fékk áður en hann yfirgaf heimalandið í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Á fullt af myndum af sér með Messi – Þetta sér hann aldrei

Á fullt af myndum af sér með Messi – Þetta sér hann aldrei
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta hafði Mourinho að segja um einn þann besta: ,,Hann er alltaf að svindla og dettur auðveldlega“

Þetta hafði Mourinho að segja um einn þann besta: ,,Hann er alltaf að svindla og dettur auðveldlega“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefur spilað með Liverpool og City: Klæddist treyju United á Wembley

Hefur spilað með Liverpool og City: Klæddist treyju United á Wembley
433Sport
Fyrir 2 dögum

Það sem Hamren hugsaði eftir niðurlæginguna í Sviss: ,,What the fuck“

Það sem Hamren hugsaði eftir niðurlæginguna í Sviss: ,,What the fuck“