fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433

Kane lokar augunum reglulega og lætur sig dreyma um þetta

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 5. febrúar 2018 13:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane framherji Tottenham hefur skorað 100 mörk í ensku úrvalsdeildinni.

Hann er næst fljótasti leikmaður í sögu ensku úrvalsdseildarinnar til að gera slíkt.

Kane þurfti 141 leik í deildinni til að gera slíkt en Alan Shearer þurfti aðeins 124 leiki.

Kane skoraði mark númer 100 í ótrúlegu 2-2 jafntefli gegn Liverpool en hann jafnaði þá leikinn í uppbótartíma.

Kane hafði klikkað á spyrnu fyrr í leiknum en fékk annað tækifæri. Virgil van Dijk braut þá á Erik Lamela, umdeild vítaspyrna sem línuvörðurinn dæmdi.

,,Mig dreymdi um að spila fyrir Spurs frá því að ég var krakki,“ sagði Kane.

,,Lengi vel lokaði ég augunum og ímyndaði mér sjálfan mig skora gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni, það gekk upp.“

,,Núna loka ég augunum og ímynda mér það að ég sé að lyfta bikarnum fyrir sigur í ensku úrvalsdeildinni. Ég myndi skipta á titlinum fyrir næstu 100 mörk“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Dæmdur kynferðisafbrotamaður hélt kynningu um bók sína – Frændi hans mætti með egg og allt varð vitlaust

Dæmdur kynferðisafbrotamaður hélt kynningu um bók sína – Frændi hans mætti með egg og allt varð vitlaust
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta er það sem Ronaldo sagði við Heimi í reiðiskasti í kvöld

Þetta er það sem Ronaldo sagði við Heimi í reiðiskasti í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu hjartnæmt myndband KSÍ til heiðurs Jóa Berg – Stjarna Manchester United búinn að deila því

Sjáðu hjartnæmt myndband KSÍ til heiðurs Jóa Berg – Stjarna Manchester United búinn að deila því
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Jóhann Berg einlægur eftir magnaðan áfanga – „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu, ég er ótrúlega stoltur“

Jóhann Berg einlægur eftir magnaðan áfanga – „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu, ég er ótrúlega stoltur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Solskjær ráðinn í áhugavert starf

Solskjær ráðinn í áhugavert starf