fbpx
Sunnudagur 15.september 2019  |
433

Þetta þarf að gerast svo Juventus selji Dybala

Bjarni Helgason
Föstudaginn 19. janúar 2018 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paulo Dybala, sóknarmaður Juventus er orðaður við Manchester United þessa dagana.

Dybala hefur verið einn besti leikmaður liðsins síðan hann kom til félagsins frá Palermo árið 2015.

Hann hefur verið sjóðandi heitur á þessari leiktíð og hefur nú skorað 17 mörk í 28 leikjum fyrir félagið, ásamt því að leggja upp 3 mörk.

Framtíð hans hefur verið í umræðunni, undanfarna mánuði en hann er sagður vilja reyna fyrir sér annarsstaðar en á Ítalíu.

Barcelona hefur áhuga á honum, sem og Manchester United en Gazetta Dello Sport greinir frá því í dag að ef leikmaðurinn vilji fara, þurfi hann að biðja um sölu frá Juventus.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Einkunnirnar úr leiknum – Víkingur varð bikarmeistari: Guðmundur Andri bestur

Einkunnirnar úr leiknum – Víkingur varð bikarmeistari: Guðmundur Andri bestur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Plús og mínus úr úrslitaleiknum: ,,Hann var hauslaus allan leikinn“

Plús og mínus úr úrslitaleiknum: ,,Hann var hauslaus allan leikinn“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Solskjær glaður en er með skilaboð: „Við skulum ekki missa okkur“

Solskjær glaður en er með skilaboð: „Við skulum ekki missa okkur“
433
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjunarliðin í úrslitaleik Mjólkurbikarsins: Enginn Kári Árnason

Byrjunarliðin í úrslitaleik Mjólkurbikarsins: Enginn Kári Árnason
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Emil bíður og segir verkefnin ekki spennandi: ,,Vonandi leysist þetta bráðlega“

Emil bíður og segir verkefnin ekki spennandi: ,,Vonandi leysist þetta bráðlega“
433
Fyrir 20 klukkutímum

Messi um sögusagnirnar og klásúluna: ,,Skiptir engu máli og ekki peningarnir heldur“

Messi um sögusagnirnar og klásúluna: ,,Skiptir engu máli og ekki peningarnir heldur“
433
Fyrir 22 klukkutímum

Mourinho útskýrir vandræði Sanchez: ,,Kannski var þetta mér að kenna“

Mourinho útskýrir vandræði Sanchez: ,,Kannski var þetta mér að kenna“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Carragher hélt að Liverpool hefði gert vel – ,,Ég hafði rangt fyrir mér“

Carragher hélt að Liverpool hefði gert vel – ,,Ég hafði rangt fyrir mér“