fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

Vinstri Græn

Orðið á götunni: Fylgið minnkað um helming – 40 þúsund vantreysta Bjarna sem sætir afarkostum VG

Orðið á götunni: Fylgið minnkað um helming – 40 þúsund vantreysta Bjarna sem sætir afarkostum VG

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni er að þrátt fyrir digurbarkaleg orð verði Bjarni Benediktsson að horfast í augu við óbærilegar staðreyndir. Fjörutíuþúsund kjósendur hafa þegar lýst vantrausti á hann í undirskriftasöfnun, sem enn stendur yfir. Fylgi flokksins mælist nú 18 prósent í öllum könnunum, en það er helmingur af því sem Bjarni tók við þegar hann var Lesa meira

Katrín ekki lengur formaður Vinstri grænna

Katrín ekki lengur formaður Vinstri grænna

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Eins og Katrín Jakobsdóttir boðaði fyrr í dag að hún myndi gera hefur hún nú formlega sagt af sér sem formaður Vinstrihreyfingarinnar-Græns framboðs. Í fréttatilkynningu frá flokknum segir að á stjórnarfundi flokksins sem lauk rétt í þessu hafi Katrín sagt  af sér formennsku. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, varaformaður, muni nú gegna embætti formanns í hennar stað Lesa meira

Orðið á götunni: Ringulreið á stjórnarheimilinu fari Katrín í framboð – andstæðingar heita stuðningi til að sjá endalok VG

Orðið á götunni: Ringulreið á stjórnarheimilinu fari Katrín í framboð – andstæðingar heita stuðningi til að sjá endalok VG

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Komi til þess að Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður Vinstri grænna, bjóði sig fram til embættis forseta Íslands í vor mun það hafa margvíslegar afleiðingar sem fróðlegt er að velta fyrir sér hverjar kunni að vera. Á þessari stundu er ekki vitað hvort umræða um mögulegt framboð hennar er pólitískur loddaraleikur til að beina athyglinni Lesa meira

Orðið á götunni: Katrín getur ekki sýnt það ábyrgðarleysi að yfirgefa sökkvandi skip

Orðið á götunni: Katrín getur ekki sýnt það ábyrgðarleysi að yfirgefa sökkvandi skip

Eyjan
16.03.2024

Orðið á götunni er að blindur metnaður Katrínar Jakobsdóttur valdi því að hún hefur gælt við hugmyndina um að hlaupa undan ábyrgð sinni sem formaður Vinstri grænna sem berjast nú við mikið fylgistap og þann möguleika að þurrkast út af Alþingi. Hana langar mikið í forsetaembættið en hún veit eins og allir að skipstjóri er Lesa meira

Segir ótækt að einkavæða meira í heilbrigðiskerfinu – Nýtist aðeins efnafólki

Segir ótækt að einkavæða meira í heilbrigðiskerfinu – Nýtist aðeins efnafólki

Eyjan
08.02.2024

Bjarni Jónsson, þingmaður Vinstri grænna og formaður umhverfis og samgöngunefndar Alþingis, segir ótækt að ráðist í frekari útvistun verkefna í almenna heilbrigðiskerfinu til einkaaðila. Það er án þess að teknar séu stefnumarkandi ákvarðanir um framtíð kerfisins og hvernig tryggt verði að allir landsmenn búi við þau mannréttindi að eiga sama aðgengi að góðri heilbrigðisþjónustu óháð stöðu, búsetu og efnahag. Lesa meira

Orðið á götunni: Andstæðingar Vinstri grænna vilja Katrínu í forsetaframboð

Orðið á götunni: Andstæðingar Vinstri grænna vilja Katrínu í forsetaframboð

Eyjan
06.02.2024

Orðið á götunni er að þeir sem helst hafi áhuga á að Katrín Jakobsdóttir bjóði sig fram í komandi forsetakosningum séu einkum þeir sem vilja sjá flokk hennar, Vinstri græna, deyja drottni sínum og hverfa af sviði íslenskra stjórnmálaflokka. Víst er að fari Katrín í framboð er enginn til að taka við forystu í flokknum. Litið var svo á Lesa meira

Segir Framsókn svíða mjög að vera minni en Miðflokkurinn sem er kominn upp í 60 prósent af fylgi Sjálfstæðisflokksins

Segir Framsókn svíða mjög að vera minni en Miðflokkurinn sem er kominn upp í 60 prósent af fylgi Sjálfstæðisflokksins

Eyjan
02.02.2024

Kjósendur treysta ekki ríkisstjórninni og krefjast stjórnarskipta. Ríkisstjórnin er kolfallin og hefur tapað 17 þingmönnum samkvæmt nýjustu skoðanakönnun Gallups um fylgi stjórnmálaflokkanna. Ákall er um það meðal kjósenda að Kristrún Frostadóttir leiði næstu ríkisstjórn. Í nýjum Náttfarapistli á Hringbraut bendir Ólafur Arnarson á að fylgistap Framsóknar sé gríðarlegt en ekki svíði síður að Miðflokkurinn er Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Uppsöfnuð pólitísk ólund

Sigmundur Ernir skrifar: Uppsöfnuð pólitísk ólund

EyjanFastir pennar
29.07.2023

Það liggur við að maður öfundi nú þegar stjórnmálafræðinga og sagnfræðinga framtíðarinnar sem eiga fyrir höndum rannsóknir á pólitísku ástarsambandi Sjálfstæðisflokksins og Vinstri grænna, þessara tveggja meintu höfuðpóla í íslenskum stjórnmálum. Og ekki síst munu fræðastörfin beinast að því af hvor þeirra sprakk fyrr á limminu og fékk skömmustu á hinum, en að baki er hálft annað kjörtímabil sem Lesa meira

Þingmaður Vinstri grænna urðar yfir Sjálfstæðisflokkinn – „Sameinast þau nú öll í að velta sér upp úr rasíska drullupollinum“

Þingmaður Vinstri grænna urðar yfir Sjálfstæðisflokkinn – „Sameinast þau nú öll í að velta sér upp úr rasíska drullupollinum“

Eyjan
20.06.2023

Það virðist hrikta ansi hressilega í ríkisstjórnarsamstarfi Vinstra hreyfingarinnar græns framboðs, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins, þá sérstaklega af hálfu tveggja fyrstnefndu flokkanna. Jón Gunnarsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sem lét af embætti dómsmálaráðherra í gær, gagnrýndi Vinstri græn í viðtali við Morgunblaðið fyrir linkind í útlendingamálum og sagði flokkinn eiga erfitt með að vera í ríkisstjórn. Hin opinbera Lesa meira

Sigmundur segir þetta ástæðuna fyrir að Framsóknarflokknum líði vel

Sigmundur segir þetta ástæðuna fyrir að Framsóknarflokknum líði vel

Eyjan
17.11.2022

„Pólitíska sundurgerðin við ríkisstjórnarborðið blasir æ betur við eftir því sem lengra líður frá því að heimsfaraldurinn ætlaði hér allt um koll að keyra, eins og raunar víðar um veröldina. Skjólið sem stjórnin hafði af pestinni á síðasta kjörtímabili, einmitt eftir að hveitibrauðsdögum hennar var lokið, kom sér afar vel fyrir hana, enda má segja Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af