fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

Verkamannaflokkurinn

Skrifaði Liz Truss sjálf undir brottrekstur sinn?

Skrifaði Liz Truss sjálf undir brottrekstur sinn?

Eyjan
03.10.2022

Á þeim mánuði sem er liðinn síðan Liz Truss tók við embætti forsætisráðherra í Bretlandi hefur hún tilkynnt um skattalækkanir upp á 45 milljarða punda, þar á meðal er afnám hæsta skattþrepsins, og þar með kastað fjármálamörkuðum út í ringulreið. Breski seðlabankinn þurfti að grípa inn í á fjármálamörkuðum í síðustu viku til að koma Lesa meira

Kim Jong-un skiptir um titil – Ekki lengur formaður heldur aðalritari

Kim Jong-un skiptir um titil – Ekki lengur formaður heldur aðalritari

Pressan
12.01.2021

Á sunnudaginn samþykkti þing norður-kóreska Verkamannaflokksins einróma að leiðtogi landsins, Kim Jong-un, verði ekki lengur titlaður formaður flokksins heldur aðalritari. Ríkisfréttastofan KCNA skýrði frá þessu að sögn AFP. Í frétt ríkisfréttastofunnar, sem er eina fréttastofa landsins, kemur fram að allir þingfulltrúar hafi greitt tillögunni atkvæði sitt með lófaklappi. Ahn Chan-il, landflótta Norður-Kóreumaður, sem vinnur að rannsóknum á vegum World Institute for North Korea Studies i Suður-Kóreu, telur Lesa meira

Hægri krati í heimsókn hjá VG

Hægri krati í heimsókn hjá VG

08.02.2019

Vinstri græn halda málþing á laugardaginn í tilefni af tuttugu ára afmæli flokksins. Umræðuefnin verða loftslagsbreytingar og staða vinstrisins. Ýmsir innlendir og erlendir gestir ávarpa samkomuna. Þar á meðal verða Christian Juhl, þingmaður Enhedslisten í Danmörku, og Jónas Sjöstedt, formaður Venstre í Svíþjóð. Langstærsta nafnið, stjarna hátíðarinnar, verður sjálfur Ed Milliband, fyrrverandi formaður og ráðherra breska Verkamannaflokksins. Milliband var einn af arkitektunum á bak við stórsigur Tonys Blair í Lesa meira

Örlagadagur á breska þinginu – Spá afhroði Theresa May í atkvæðagreiðslu um útgöngusamninginn

Örlagadagur á breska þinginu – Spá afhroði Theresa May í atkvæðagreiðslu um útgöngusamninginn

Pressan
15.01.2019

Það er ögurstund á breska þinginu í dag þegar neðri deildin greiðir atkvæði um útgöngusamning Bretlands við Evrópusambandið. Theresa May, forsætisráðherra, hvatti þingmenn í gær til að „lesa samninginn aftur“ og játaði um leið að hann væri ekki fullkominn. En ekki er að sjá að þetta muni breyta miklu og allt stefnir í afhroð hennar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af