fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024

valdarán

Fyrrum ræðuritari Pútíns segir að valdarán geti átt sér stað innan árs

Fyrrum ræðuritari Pútíns segir að valdarán geti átt sér stað innan árs

Fréttir
01.02.2023

Eftir því sem teygist á stríðinu í Úkraínu aukast líkurnar á að til valdaráns komi í Rússlandi. Þetta segir Abbas Gallyamov fyrrum ræðuritari Vladímír Pútíns, forseta. Gallyamov hefur verið búsettur í Ísrael síðan 2018. Þetta sagði hann í samtali við CNN og benti á að samhliða því sem rússneskur almenningur finnur fyrir afleiðingum refsiaðgerða Vesturlanda og að rússneskir hermenn koma heim í líkpokum, þá Lesa meira

Æðsti herforingi Bandaríkjanna óttaðist að Trump ætlaði að ræna völdum eftir kosningarnar

Æðsti herforingi Bandaríkjanna óttaðist að Trump ætlaði að ræna völdum eftir kosningarnar

Pressan
15.07.2021

Skömmu áður en stuðningsfólk Donald Trump, þáverandi Bandaríkjaforseta, réðst á þinghúsið í Washington D.C. þann 6. janúar síðastliðinn viðraði Mark Milley, hershöfðingi og formaður herráðsins, áhyggjur sínar af því að Bandaríkin stæðu frammi fyrir „Reichstag stund“ því Trump væri að predika „fagnaðarerindi Foringjans“ og átti þar við Adolf Hitler. Með „Reichstag stund“ átti hann við árás stuðningsmanna Hitlers á þýska þingið 1933 þegar þeir styrktu tök Lesa meira

Óhugnanlegar grunsemdir í Danmörku – Undirbýr hópur háttsettra hermanna valdarán?

Óhugnanlegar grunsemdir í Danmörku – Undirbýr hópur háttsettra hermanna valdarán?

Pressan
15.07.2021

Getur verið að í Danmörku sé hópur valdamikilla aðila, þar á meðal háttsettra hermanna, sem er að undirbúa valdarán? Þessari spurningu velta margir fyrir sér þessa dagana í kjölfar brottreksturs Lars Gram úr varaliði úrvalssveita hersins. Hann var rekinn úr varaliðinu og þar með hernum nýlega eftir að hann heimsótti tvo félaga sína úr úrvalssveitunum Lesa meira

„Þetta er þjóðarmorð. Þeir skjóta meira að segja á skugga.“

„Þetta er þjóðarmorð. Þeir skjóta meira að segja á skugga.“

Pressan
12.04.2021

Frá því að herinn í Mjanmar rændi völdum þann 1. febrúar hafa hermenn drepið rúmlega 700 óbreytta borgara sem hafa mótmælt valdaráninu. Á föstudaginn er talið að hermenn hafi drepið rúmlega 80 manns í Bago en samtökin Assistance Association for Political Prisoners telja að mun fleiri hafi verið drepnir. Fjölmiðlar í Mjanmar segja að óvissuna um fjölda látinna megi rekja til þess að Lesa meira

Mjanmar er á barmi borgarastyrjaldar

Mjanmar er á barmi borgarastyrjaldar

Pressan
17.03.2021

Lýðræðisleg skuggastjórn í Mjanmar hvetur nú til byltingar og vill mynda bandalag með hinum ýmsu fámennu hersveitum hinna ýmsu hópa í landinu. Helgin var blóðug í landinu og Kínverjar eru nú við það að dragast inn í átökin í landinu eftir að mótmælendur kveiktu í 32 kínverskum fyrirtækjum um helgina. Herinn skaut á mótmælendur víða Lesa meira

Amnesty segir að dráp á mótmælendum í Mjanmar séu aftökur án dóms og laga

Amnesty segir að dráp á mótmælendum í Mjanmar séu aftökur án dóms og laga

Pressan
12.03.2021

Mannréttindasamtökin Amnesty International segja að dráp hersins í Mjanmar á mótmælendum séu eins og aftökur án dóms og laga. Að minnsta kosti 60 mótmælendur hafa verið drepnir af hernum eftir að hann tók völdin 1. febrúar. Amnesty birti í gær skýrslu um stöðu mála í Mjanmar en hún er byggð á 50 myndbandsupptökum af grimmdarlegri meðferð hersins á mótmælendum. Dpa-fréttastofan Lesa meira

Herinn í Mjanmar er sá ríkasti í heimi – Umsvifamikill í fíkniefnaviðskiptum

Herinn í Mjanmar er sá ríkasti í heimi – Umsvifamikill í fíkniefnaviðskiptum

Pressan
12.02.2021

Herinn í Mjanmar tók nýlega völdin í landinu og fangelsaði Aung San Suu Kyi sem hefur í margra augum verið táknmynd lýðræðisbaráttunnar í landinu. Það eru ekki bara stjórnmálahagsmunir sem eru að baki valdaráninu því herinn er nánast eins og fyrirtæki, hann teygir sig víða í efnahagslífinu og æðstu menn hans hafa auðgast gífurlega. Í skýrslu frá Sameinuðu þjóðunum er Lesa meira

Herinn hefur tekið völdin í Mjanmar – Aung San Suu Kyi handtekin

Herinn hefur tekið völdin í Mjanmar – Aung San Suu Kyi handtekin

Pressan
01.02.2021

Herinn í Mjanmar hefur tekið völdin í landinu. Þetta var tilkynnt á sjónvarpsstöð hersins í morgun að staðartíma. Aung San Suu Kyi, leiðtogi landsins, hefur verið handtekin sem og Win MyInt, forseti, og fleiri háttsettir stjórnmála- og embættismenn. Nýkjörið þing landsins átti að koma saman í fyrsta sinn í dag en af því verður ekki. Sjónvarpsstöð hersins tilkynnti að Min Aung Hlaing, hershöfðingi, verði Lesa meira

Ætluðu að ræna ríkisstjóra Michigan – Sex öfgasinnar handteknir

Ætluðu að ræna ríkisstjóra Michigan – Sex öfgasinnar handteknir

Pressan
09.10.2020

Bandaríska alríkislögreglan FBI handtók á miðvikudaginn sex öfgasinna sem eru grunaðir um að hafa ætlað að ræna Gretchen Whitmer, ríkisstjóra Michigan, og fremja valdarán í ríkinu. Einn hinna handteknu er sagður hafa viljað rétta yfir Whitmer vegna meintra landráða hennar. Mennirnir höfðu skipulagt aðgerðina mánuðum saman og æft hana. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að í dómsskjölum komi fram að mennirnir hafi Lesa meira

Valdarán í Gabon

Valdarán í Gabon

Pressan
07.01.2019

Herinn í Afríkuríkinu Gabon hefur tekið völdin í landinu. Þetta var tilkynnt í útvarpi þar í landi snemma í morgun. BBC segir að skriðdrekar og önnur hernaðartæki séu nú á götum höfuðborgarinnar Libreville. Í tilkynningu frá hernum segir að hann hafi tekið völdin til að endurreisa lýðræðið í landinu en sama fjölskyldan hefur ráðið þar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af