fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024

Umferðaröryggi

Íslendingar voru efins um bílbelti: „Erfitt fyrir okkur sem vinnum sem bílstjórar að nota beltin“

Íslendingar voru efins um bílbelti: „Erfitt fyrir okkur sem vinnum sem bílstjórar að nota beltin“

12.03.2019

Framan af 20. öldinni var engin bílbeltaskylda á Íslandi, frekar en annars staðar í heiminum. Árið 1981 voru slík lög sett í fyrsta sinn á Íslandi en þá án viðurlaga og héldu margir landsmenn áfram að sitja beltislausir í bílum. Þegar byrjað var að sekta árið 1988 breyttist það. Hinar Norðurlandaþjóðirnar settu bílbeltisskyldu á um Lesa meira

Lækkun hámarkshraða á Hringbraut geri lítið gagn

Lækkun hámarkshraða á Hringbraut geri lítið gagn

Eyjan
11.02.2019

Borgarstjórn Reykjavíkur ákvað á dögunum að lækka hámarkshraðann á Hringbraut og nágrennis úr 50 í 40 kílómetra hraða. Var það gert í kjölfar slyss fyrr í vetur við gatnamótin á Meistaravöllum. Ákvörðun borgarstjórnar var tekin með samþykki lögreglustjóra og Vegagerðarinnar, en hans samþykki þarf að liggja til grundvallar þar sem Hringbrautin er þjóðvegur í þéttbýli. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af