fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

tímasetning

Reikningsmistök – Páskarnir eru á röngum tíma á þessu ári

Reikningsmistök – Páskarnir eru á röngum tíma á þessu ári

Pressan
12.02.2019

Páskadagur á þessu ári verður þann 21. apríl en sumir hafa kannski áttað sig á að þessi dagsetning er ekki sú rétta fyrir páska ársins. Ef allt væri eðlilegt ættu þeir að vera þann 24. mars. Af hverju spyrja sumir kannski? Samkvæmt hefðinni á páskadagur að vera fyrsta sunnudag eftir fyrsta fulla tungl eftir vorjafndægur. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af