fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024

Þýskaland

Vúlkanistar sem kalla sig eftir íslenskum eldfjöllum réðust á Tesla – „Heimskustu umhverfis hryðjuverkamenn jarðar“

Vúlkanistar sem kalla sig eftir íslenskum eldfjöllum réðust á Tesla – „Heimskustu umhverfis hryðjuverkamenn jarðar“

Fréttir
09.03.2024

Vinstrisinnaðir hryðjuverkamenn sem nefna sig eftir íslenskum eldfjöllum réðust á verksmiðju Tesla í Berlín í vikunni. Hópurinn segist vilja valda sem mestu raski í samfélaginu. Á þriðjudag var kveikt var í tengivirki sem veitir verksmiðju Tesla í útjaðri Berlínarborgar rafmagn. Framleiðslan stöðvaðist og ekki er búist við því að hún fari aftur í gang fyrr en í Lesa meira

Nauðgaði ungri konu af því hann „langaði til þess“

Nauðgaði ungri konu af því hann „langaði til þess“

Pressan
29.01.2024

Hælisleitandi í Þýskalandi hefur viðurkennt að hafa nauðgað 19 ára gamalli konu. Sagðist hann fyrir dómi hafa nauðgað konunni af því hann „langaði til þess.“ Þetta hefur Daily Mail eftir þýskum fjölmiðlum. Þar kemur fram að maðurinn hefur áður verið dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn börnum. Maðurinn, sem hafði flúið til Þýskalands frá Afganistan, er aðeins Lesa meira

Leit í skólplögnunum kom upp um 20 ára hrylling

Leit í skólplögnunum kom upp um 20 ára hrylling

Pressan
20.01.2024

Árið 1933 fæddist Joachim Kroll í Hindenburg í Þýskalandi. Hann ólst upp í tveggja herbergja íbúð með sex systrum, tveimur bræðrum og móður sinni. Faðir hans vann við námugröft og var sendur nauðugur til Sovétríkjanna þegar síðari heimsstyrjöldin braust út. Joachim þótti veikburða, hann var horaður, þunnhærður og pissaði oft undir. Hann var lágvaxinn, sjóndapur og ólæs. Hann var lagður í einelti, Lesa meira

Tortímandinn ekki tekinn neinum vettlingatökum í Þýskalandi

Tortímandinn ekki tekinn neinum vettlingatökum í Þýskalandi

Fókus
17.01.2024

Kvikmyndastjarnan heimsfræga Arnold Schwarzenegger hefur verið sektaður um 35.000 evrur (tæpar 5,2 milljónir íslenskra króna) í Þýskalandi fyrir að skrá ekki sérstaklega lúxusúr sem hann kom með til landsins. Ætlunin var að bjóða það upp á uppboði til styrktar góðgerðarmálum. Daily Mail hefur þetta eftir þýskum fjölmiðlum. Þar kemur fram að leikaranum var haldið í Lesa meira

Gröf kanslarans svívirt á jólunum – Máluðu hakakrossa á legsteininn

Gröf kanslarans svívirt á jólunum – Máluðu hakakrossa á legsteininn

Fréttir
26.12.2023

Gröf þýska kanslarans Helmut Schmidt og konu hans Loki var svívirt um helgina. Málaðir voru hakakrossar á legsteininn með appelsínugulri málningu. Helmut Schmidt var kanslari Vestur Þýskalands á árunum 1974 til 1982. Áður var hann varnarmálaráðherra og fjármálaráðherra. Schmidt sat fyrir flokk Sósíaldemókrata. Hann var einna þekktastur fyrir að beita sér fyrir Evrópu- og alþjóðasamstarfi Lesa meira

Sænsk verkalýðsfélög að gera ríkasta mann heims brjálaðan

Sænsk verkalýðsfélög að gera ríkasta mann heims brjálaðan

Fréttir
26.11.2023

CNN greinir frá því að það hafi tekið starfsmenn í verksmiðju rafbílaframleiðandans Tesla í Svíþjóð, sem eru í verkfalli, rúman mánuð að fá einhver viðbrögð frá forstjóra og einum helsta eiganda fyrirtækisins Elon Musk. Musk er ríkasti maður heims. Musk er þekktur fyrir að vera andsnúin verkalýðsfélögum en þeim sænsku hefur tekist að reita hann Lesa meira

Fanta varð til vegna seinni heimsstyrjaldarinnar

Fanta varð til vegna seinni heimsstyrjaldarinnar

Pressan
19.11.2023

Þýskur kaupsýslumaður sem fann upp gosdrykkinn Fanta markaðssetti drykkinn í Þýskalandi nasismans, í seinni heimsstyrjöldinni, sem valkost við Coca-Cola. Fanta er í dag einn vinsælasti gosdrykkur heims. Drykkurinn á sér yfir 80 ára langa sögu. Hann væri hins vegar ekki til ef það væri ekki fyrir Þjóðverja að nafni Max Keith, óbilandi hollustu hans við Lesa meira

Kvenkyns froskar þóttust vera dauðir til að forðast kynlíf

Kvenkyns froskar þóttust vera dauðir til að forðast kynlíf

Pressan
13.10.2023

Rannsókn þýskra vísindamanna hefur sýnt fram á að kvenkyns froskar af tegund sem kallast evrópskir erkifroskar ( e. European common frog) hafi þróað með sér ákveðið hegðunarmynstur til að forðast þann mikla ákafa sem karlkyns froskar af þessari tegund sýna við mökun. Þetta mynstur felst meðal annars í því að kvenfroskarnir láta eins og þær Lesa meira

Prófessor, njósnari, hryðjuverkamaður og morðingi

Prófessor, njósnari, hryðjuverkamaður og morðingi

Pressan
19.08.2023

Erich Muenter fæddist í bænum Uelzen í norðurhluta Þýskalands árið 1871. Fáum sögum fer af lífi hans þar til hann fylgdi foreldrum sínum vestur um haf 1889 en fjölskyldan settist að í borg vindanna, Chicago. Þótt hann væri fluttur til Bandaríkjanna var Muenter enn mikill Þjóðverji í hjarta sínu og talaði ensku með þýskum hreim. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af