fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

Þingvellir

Lofaði að endurgreiða helminginn en fór á hausinn

Lofaði að endurgreiða helminginn en fór á hausinn

Fréttir
07.08.2020

Capacent, sem veitti Þingvallanefnd umdeilda þjónustu við ráðningu þjóðgarðsvarðar 2017, féllst á að endurgreiða nefndinni helminginn af 1,5 milljóna reikningi. En áður en endurgreiðsla barst fór fyrirtækið á hausinn. Hefur Þingvallanefnd gert kröfu í þrotabúið. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. „Gjaldið var ein og hálf milljón fyrir veitta þjónustu sem flestir vita að við Lesa meira

Óttast að skráning Þingvalla á heimsminjaskrá sé í uppnámi – „Væri það mikill álitshnekkir“

Óttast að skráning Þingvalla á heimsminjaskrá sé í uppnámi – „Væri það mikill álitshnekkir“

Eyjan
10.10.2019

Í tilkynningu frá Landvernd er kallað eftir skýringum á veglagningu innan þjóðgarðsins á Þingvöllum og spurt af hverju ekkert umhverfismat hafi farið fram. Sömuleiðis er óskað eftir skýringum á starfseminni í Silfru sem komst í fréttir í vikunni, þegar köfunarstarfsemi þar var gagnrýnd fyrir að samrýmast ekki kröfum heimsminjaskrár UNESCO. Í tilkynningunni frá Landvernd er Lesa meira

Logi segist leiður á „þvælunni“ og vill úthýsa Miðflokknum: „Við hin 54 getum þá átt eðlilegri umræðu“

Logi segist leiður á „þvælunni“ og vill úthýsa Miðflokknum: „Við hin 54 getum þá átt eðlilegri umræðu“

Eyjan
12.06.2019

Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segir þingmenn Miðflokksins nú hægja viljandi á störfum þingsins með því að „þvæla endalaust“ um öll mál sem rædd eru á Alþingi, ekki bara þriðja orkupakkann. Virðist þetta kornið sem fyllti mælinn hjá Loga, því hann leggur til að Miðflokknum verði hent út úr Alþingishúsinu: „Nú hafa þingmenn víkkað út orkupakkaþófið Lesa meira

„Á sama tíma þarf fólkið mitt að vaða hland upp í hné“ – Svona er salernisaðstaðan á Þingvöllum degi fyrir hátíðarþingfund

„Á sama tíma þarf fólkið mitt að vaða hland upp í hné“ – Svona er salernisaðstaðan á Þingvöllum degi fyrir hátíðarþingfund

Fréttir
17.07.2018

Á morgun fer hátíðarþingfundur Alþingis fram á Þingvöllum, í tilefni af aldarafmæli fullveldis Íslands. Þangað er fjölda manns boðið, forseta Íslands, þingforsetum Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna, Alþingismönnum og fleirum. Kostnaðurinn mun nema um 70-80 milljónum króna og engu til sparað. Það skýtur því skökku við að á sama tíma er almennum gestum Þingvalla boðið upp á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af