fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024

Taívan

Misheppnuð lögregluaðgerð leiddi til þess að barn var beitt kynferðisofbeldi

Misheppnuð lögregluaðgerð leiddi til þess að barn var beitt kynferðisofbeldi

Pressan
26.07.2023

Tveir lögreglumenn á Taívan sæta nú opinberri rannsókn saksóknara eftir að misheppnuð lögregluaðgerð leiddi til þess að stúlka undir lögaldri var beitt kynferðislegu ofbeldi. Málið hefur vakið mikla reiði meðal almennings og viðkomandi lögregluembætti hefur beðist formlega afsökunar. CNN greindi frá málinu fyrr í dag. Upphaf málsins má rekja til þess að í nóvember árið Lesa meira

Xi Jinping segir hermönnum að undirbúa sig undir stríð

Xi Jinping segir hermönnum að undirbúa sig undir stríð

Eyjan
11.11.2022

Kínverski herinn á að efla æfingar sínar til að undirbúa sig undir stríð. Þetta var boðskapur Xi Jinping, Kínaforseta, þegar hann heimsótti eina af stjórnstöðvum kínverska hersins nýlega. Talsmaður kínverska kommúnistaflokksins skýrði frá þessu að sögn The Guardian. Ekki er langt síðan að Xi gaf til kynna að á sjóndeildarhringnum séu „hættulegir stormar“ og vísaði þar til Taívan. Þetta sagði hann Lesa meira

Bandaríkin senda B-52 sprengjuflugvélar til Ástralíu – Geta borið kjarnorkuvopn

Bandaríkin senda B-52 sprengjuflugvélar til Ástralíu – Geta borið kjarnorkuvopn

Pressan
05.11.2022

Bandarísk stjórnvöld ætla að senda allt að sex B-52 sprengjuflugvélar til norðurhluta Ástralíu og staðsetja þær í herstöð þar. Vélar af þessari tegund geta borið kjarnorkuvopn. Sky News skýrir frá þessu og segir að þessi ákvörðun hafi verið tekin á sama tíma og spennan á milli Bandaríkjanna og Kína fer vaxandi, sérstaklega vegna Taívan. Aðstaða verður sett upp Lesa meira

Biden segir að Bandaríkin muni verja Taívan gegn kínverskri árás

Biden segir að Bandaríkin muni verja Taívan gegn kínverskri árás

Pressan
19.09.2022

Bandaríkin eru reiðubúin til að verja Taívan ef svo fer að Kínverjar ráðist á eyríkið. Þetta sagði Joe Biden, Bandaríkjaforseti, í fréttaskýringaþættinum 60 mínútum í gærkvöldi. Hann sagði að ef brölt Kínverja endi með að þeir ráðast á Taívan þá séu Bandaríkin reiðubúin til að verja Taívan. Það er svo sem ekki nýtt að Biden Lesa meira

Kissinger segir að Bandaríkin séu á „barmi stríðs gegn Rússlandi og Kína“

Kissinger segir að Bandaríkin séu á „barmi stríðs gegn Rússlandi og Kína“

Fréttir
15.08.2022

Henry Kissinger, sem var utanríkisráðherra Bandaríkjanna í forsetatíð Richard Nixon, segir að Bandaríkin séu á „barmi stríðs gegn Rússlandi og Kína“ og segir að bandarískir leiðtogar eigi í vandræðum með að „marka pólitíska stefnu sína“. Þetta kemur fram í viðtali The Wall Street Journal við hann. Þar segir Kissinger, sem er orðinn 99 ára, að bandarískir stjórnmálamenn eigi í erfiðleikum með að Lesa meira

Óttast að Kínverjar sæki innblástur til Rússa – Æfa viðbrögð við árás

Óttast að Kínverjar sæki innblástur til Rússa – Æfa viðbrögð við árás

Pressan
27.07.2022

Þessa dagana stendur umfangsmikil heræfing yfir á og við Taívan þar sem her landsins æfir viðbrögð við árás Kínverja af sjó. Taívanar óttast að Kínverjar muni ráðast á eyjuna og sækja innblástur til innrásar Rússa í Úkraínu. Taívan, sem er austan við Kína, er sjálfstætt ríki að mati landsmanna og er landið með eiginn gjaldmiðil, dómskerfi og Lesa meira

Segir að Kína sé sofandi hundur sem Vesturlönd geti vakið og sigað á Rússland

Segir að Kína sé sofandi hundur sem Vesturlönd geti vakið og sigað á Rússland

Fréttir
25.07.2022

Verður 21. öldin, öld Kína? Það er ekki öruggt en það er algjörlega öruggt að Rússland er tapari aldarinnar. Rússland mun hnigna, verða ófært um að nýta náttúruauðlindir sínar á áhrifaríkan hátt, veikist þar af leiðandi en getur eyðilagt en ekki sigrað minna evrópskt nágrannaríki. Svona hefst grein eftir Per Nyholm, fyrrum blaðamann hjá Jótlandspóstinum, í Jótlandspóstinum í Lesa meira

Forstjóri CIA er ekki í neinum vafa – Kínverjar munu beita hervaldi gegn Taívan

Forstjóri CIA er ekki í neinum vafa – Kínverjar munu beita hervaldi gegn Taívan

Pressan
21.07.2022

William Burns, forstjóri bandarísku leyniþjónustunnar CIA, segir að Kínverjar virðist staðráðnir í að beita valdi til að ná Taívan á sitt vald. Það sé aðeins spurning um tíma hvenær þeir grípa til aðgerða. Þetta sagði hann á öryggisráðstefnu í Aspen í Colorado í Bandaríkjunum. Hann benti einnig á að innrás Rússa í Úkraínu og reynsla þeirra í stríðinu þar skipti Kínverja Lesa meira

Kínverjar krefjast þess að ESB leiðrétti mistök sín í Taívan

Kínverjar krefjast þess að ESB leiðrétti mistök sín í Taívan

Eyjan
05.11.2021

Kínverjar eru öskureiðir yfir heimsókn sendinefndar frá Evrópusambandinu til Taívan í gær. í yfirlýsingu frá kínverska utanríkisráðuneytinu sagði að Evrópa eigi að hætta að senda röng skilaboð til aðskilnaðarsinnanna á Taívan. Sendinefnd frá ESB fundaði með Tsai Ing-Wen, forseta Taívan, í gær. Kínverska utanríkisráðuneytið sagði að fundi loknum að ef þessu linni ekki muni það skaða samband Lesa meira

Biden segir að Bandaríkin muni verja Taívan fyrir Kína

Biden segir að Bandaríkin muni verja Taívan fyrir Kína

Pressan
22.10.2021

Í gærkvöldi stóð CNN fyrir fundi þar sem gestum stóð til boða að spyrja Joe Biden, Bandaríkjaforseta, spurninga úr sal. Þegar hann var spurður hvort Bandaríkin séu reiðubúin til að verja Taívan ef til þess kemur að Kínverjar ráðist á eyjuna svaraði hann að Bandaríkjunum beri skylda til þess. „Bandaríkjunum ber skylda til að verja bandamenn sína í NATO í Kanada og Evrópu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af