fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

Taíland

Myrti ferðamann og stal 1.000 krónum

Myrti ferðamann og stal 1.000 krónum

Pressan
10.08.2021

Í síðustu viku fann taílenska lögreglan Nicole Sauvain–Weisskopf, 57 ára svissneska konu, liggjandi með andlitið ofan í vatni í Phuket. Svart lak var breitt yfir hana og farsími hennar, stuttbuxur og skór lágu nærri henni. Hún var látin. Á sunnudaginn handtók lögreglan 27 ára heimamann, Theerawut Tortip, sem er grunaður um að hafa myrt hana og stolið reiðufé frá Lesa meira

Milljónamæringahjón fundust látin á taílensku „Dauðaeyjunni“

Milljónamæringahjón fundust látin á taílensku „Dauðaeyjunni“

Pressan
11.06.2021

Enn einu sinni er taílenska eyjan Koh Tao í sviðsljósinu vegna dularfullra mannsláta. Eyjan er paradís kafara en á síðustu árum hafa nokkrir ferðamenn verið myrtir á eyjunni og aðrir hafa tekið eigið líf. Þessir óhugnanlegu atburðir hafa orðið til þess að þessi annars svo friðsæla og fallega eyja er af sumum kölluðu „Dauðaeyjan“. Á föstudaginn fundust hjónin Rakeshwar Sachathamakul, Lesa meira

WHO segir að hugsanlega hafi kórónuveiran ekki átt upptök í Kína – Beina sjónum sínum að öðru Asíuríki

WHO segir að hugsanlega hafi kórónuveiran ekki átt upptök í Kína – Beina sjónum sínum að öðru Asíuríki

Pressan
23.02.2021

Nánast frá upphafi kórónuveirufaraldursins hefur verið rætt um að hann eigi upptök sín í Wuhan í Kína. En nú setur Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO spurningarmerki við þessa útgáfu og beinir sjónunum að Taílandi. Nánar tiltekið Chatuchakmarkaðnum í Bangkok en þar er hægt að kaupa allt frá afrískum kattardýrum til suðuramerískra flóðsvína. „Það er einmitt markaður eins og Chatuchak sem við horfum skelfingaraugum á því blóð, saur, slef, Lesa meira

Dæmd í 43 ára fangelsi fyrir að móðga taílenska konunginn

Dæmd í 43 ára fangelsi fyrir að móðga taílenska konunginn

Pressan
24.01.2021

Á þriðjudaginn dæmdi taílenskur dómstóll Anchan Prrelert, 65 ára, í 43 ára fangelsi fyrir að hafa móðgað konung landsins. Dómurinn er talinn vera viðvörun til mótmælenda sem krefjast breytinga í konungsríkinu. The Guardian segir að talið sé að dómurinn sé sá þyngsti sem kveðinn hefur verið upp á grundvelli laga um konungdæmið. Ungt fólk hefur mánuðum saman mótmælt og krafist Lesa meira

5.000 ára beinagrind af hval gæti aukið þekkingu okkar á hvölum og hækkandi sjávarborði

5.000 ára beinagrind af hval gæti aukið þekkingu okkar á hvölum og hækkandi sjávarborði

Pressan
05.12.2020

Taílenskir vísindamenn fundu nýlega 5.000 ára gamla beinagrind af hval sem hefur varðveist í nær fullkomnu lagi. Talið er að um beinagrind af reyðarhval sé að ræða. Hún fannst í Samut Sakhon sem er vestan við Bangkok. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að vísindamenn hafi grafið um 80% beinagrindarinnar upp og hafi borið kennsl á ýmsa hluta Lesa meira

Á tveggja ára fangelsi yfir höfði sér fyrir að gefa slæma umsögn á Tripadvisor

Á tveggja ára fangelsi yfir höfði sér fyrir að gefa slæma umsögn á Tripadvisor

Pressan
30.09.2020

Hjá Sea Wiev Resort í Taílandi er fólki mjög umhugað um umsagnir um hótelið á Tripadvisor en hótelið er með 4,5 í einkunn þar en hæsta mögulega einkunn er 5. Svo alvarlega er þetta tekið að hótelið hefur nú kært bandarískan mann fyrir að gefa því neikvæða umsögn. Hann á allt að tveggja ára fangelsi yfir höfði sér og sekt upp Lesa meira

Myndavél rak á land – Sagði sögu skelfilegs harmleiks

Myndavél rak á land – Sagði sögu skelfilegs harmleiks

Pressan
27.07.2020

Í febrúar 2005 rak stafræna myndavél á land í Taílandi. Vélin sjálf var ónýt en myndirnar í henni voru heilar.  Þær voru allar teknar þann 26. desember 2004, daginn sem gríðarlegar flóðbylgjur skullu á nokkrum asískum löndum í kjölfar öflugs jarðskjálfta.  Um 230.000 manns létust í hamförunum. Myndirnar voru teknar nokkrum mínútum áður og sýna hvað gerðist Lesa meira

Taílendingar stokka ferðamannaiðnaðinn upp – Hætta fjöldaferðamennsku

Taílendingar stokka ferðamannaiðnaðinn upp – Hætta fjöldaferðamennsku

Pressan
29.06.2020

Taílensk yfirvöld notfæra sér lokun landsins vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar til að stokka ferðamannaiðnaðinn í landinu upp. Ekki er reiknað með að opnað verði fyrir komur Evrópubúa til landsins fyrr en í október. Ferðaþjónustuaðilar bíða að vonum spenntir eftir að ferðamönnum verði hleypt aftur til landsins enda er ferðamannaiðnaðurinn ein stærsta atvinnugrein landsins. En það gæti Lesa meira

Hér gæti ný og enn hættulegri kórónuveira borist í fólk

Hér gæti ný og enn hættulegri kórónuveira borist í fólk

Pressan
26.05.2020

Fyrr í mánuðinum opnaði hinn alræmdi og vinsæli kjötmarkaður Chatuchak Weekend Market í Bangkok í Taílandi. Þar eru um 15.000 sölubásar þar sem hægt er að kaupa plöntur, antík, raftæki og villt dýr. Sérfræðingar hafa áhyggjur af að á þessum markaði geti ný og enn hættulegri kórónuveira, en sú sem nú herjar á heimsbyggðina, borist Lesa meira

Taílendingar sárhneykslaðir á konungi sínum – Flúði COVID-19 til Þýskalands með 20 frillum

Taílendingar sárhneykslaðir á konungi sínum – Flúði COVID-19 til Þýskalands með 20 frillum

Pressan
02.04.2020

Maha Vajiralongkorn, hinn 67 ára konungur Taílands, á á brattann að sækja hvað varðar almenningsálitið í heimalandinu þessa dagana. Ástæðan er að hann ákvað að flýja COVID-19 faraldurinn og fara til Þýskalands. Þar hefur hann leigt öll herbergin á lúxushótelinu Grand Hotel Sonnenbichl. Bild er meðal þeirra þýsku fjölmiðla sem skýra frá þessu. Fram kemur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af