fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024

sund

Æfur yfir breytingum í Sundhöllinni – „Laugin er fullkomin án nokkurra breytinga“

Æfur yfir breytingum í Sundhöllinni – „Laugin er fullkomin án nokkurra breytinga“

Fréttir
13.02.2024

„Enn á ný skal gerð aðför að Sund­höll Reykja­vík­ur.“ Svona hefst grein Þrastar Ólafssonar, hagfræðings, í Morgunblaðinu í dag þar sem hann kemur hönnun Guðjóns Samúelssonar til varnar. „Enn er farið fram á að þess­ari heild­stæðu lista­smíð, sem líkt hef­ur verið við sin­fón­íu, verði hlíft. Sund­höll­in er ein sam­tvinnuð hönn­un­ar­heild, þar sem hver hannaður kimi, Lesa meira

Öld sápunnar

Öld sápunnar

12.01.2019

Svarthöfði strengdi það áramótaheit að fara oftar í sundlaugarnar. Það er heilsubætandi og myndi að einhverju leyti rjúfa félagslega einangrun. Breiðholtslaugin varð fyrir valinu því hún er hverfislaugin, jafnvel þó að Dagur Bergþóruson rukki meira ofan í sínar laugar en bæjarstjórar nágrannasveitarfélaganna. Þegar Svarthöfði var kominn í sína sundbrók og ætlaði að brokka út í Lesa meira

Hetjudáð í Breiðholtslaug: Milos stakk sér til sunds og bjargaði manni frá drukknun – „Þetta var mjög vel gert hjá honum“

Hetjudáð í Breiðholtslaug: Milos stakk sér til sunds og bjargaði manni frá drukknun – „Þetta var mjög vel gert hjá honum“

Fréttir
17.04.2018

Það munaði mjóu að karlmaður hefði drukknað í Breiðsholtslaug á sunnudag en skjót viðbrögð sundlaugavarðar komu honum til bjargar. Sundlaugagesturinn var sagður hafa setið lengi í heitum potti áður en hann færði sig út í sundlaugina. Þar virðist manninum hafa farið að líða illa því hann er sagður hafa gripið utan um brautarlínuna og sýnt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Hvalur sprakk í tætlur