Telja að þriðji Rússinn hafi komið að tilræðinu við Skripal-feðginin – Hafa rakið slóð hans
PressanFyrir 1 viku
Samkvæmt umfjöllun Bellingcat vefsíðunnar kom þriðji Rússinn að morðtilræðinu við Skripal-feðginin í Salisbury á Englandi í mars á síðasta ári. Áður hefur komið fram að rússnesku hermennirnir Alexander Mishkin og Anatoliy Chepiga höfðu verið í Salisbury og eitrað fyrir feðginunum með Novichok taugaeitrinu. Það var einmitt Bellingcat sem gróf rétt nöfn þeirra upp. Sky skýrir Lesa meira