fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson

Ólafur Þ. Harðarson: Þurfum mjög hæfan forseta – þarf alls ekki að vera stjórnmálamaður

Ólafur Þ. Harðarson: Þurfum mjög hæfan forseta – þarf alls ekki að vera stjórnmálamaður

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Miklu máli skiptir að hæfur maður sitji á forsetastóli, ekki síst þegar kemur að stjórnarmyndunum og þingrofi. Frægustu þingrof Íslandssögunnar voru bæði framkvæmd áður en hægt var að bera vantraust fram á hendur ríkisstjórn og fyrir lá að hægt hefði verið að mynda nýja ríkisstjórn án kosninga. Ólafur Þ. Harðarson, fyrrverandi stjórnmálafræðiprófessor við HÍ, er Lesa meira

Snorri vissi varla hvaðan á sig stóð veðrið þegar Sigmundur Davíð og Bergþór bönkuðu upp á

Snorri vissi varla hvaðan á sig stóð veðrið þegar Sigmundur Davíð og Bergþór bönkuðu upp á

Fókus
Fyrir 5 dögum

Snorri Másson, ritstjóri með meiru, vissi varla hvaðan á sig stóð veðrið þegar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrum forsætisráðherra og formaður Miðflokksins, bankaði óvænt upp á fyrr í dag ásamt kollega sínum Bergþóri Ólafson, alþingismanni. Sigmundur Davíð og Bergþór voru þar mættir til „að ræða málin“ og voru skömmu síðar mættir inn í stofu hjá Snorra. Lesa meira

Orðið á götunni: Fylgið minnkað um helming – 40 þúsund vantreysta Bjarna sem sætir afarkostum VG

Orðið á götunni: Fylgið minnkað um helming – 40 þúsund vantreysta Bjarna sem sætir afarkostum VG

Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni er að þrátt fyrir digurbarkaleg orð verði Bjarni Benediktsson að horfast í augu við óbærilegar staðreyndir. Fjörutíuþúsund kjósendur hafa þegar lýst vantrausti á hann í undirskriftasöfnun, sem enn stendur yfir. Fylgi flokksins mælist nú 18 prósent í öllum könnunum, en það er helmingur af því sem Bjarni tók við þegar hann var Lesa meira

Sigmundur Davíð: „Svo verð ég borinn út“ – Tóku málverkin og húsgögnin

Sigmundur Davíð: „Svo verð ég borinn út“ – Tóku málverkin og húsgögnin

Fréttir
31.01.2024

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður og formaður Miðflokksins, segir farir sínar ekki sléttar eftir að ný skrifstofubygging Alþingis var tekin í notkun. Sagt var frá málinu í gær og ræddi Morgunblaðið við þingmenn sem voru misánægðir með nýju aðstöðuna. Eyjólfur Ármannsson, þingmaður Flokks fólksins, sagðist til dæmis efast um að hann muni nota sína skrifstofuaðstöðu mikið. Lesa meira

Svandís sleppur ekki þrátt fyrir hamfarirnar í Grindavík

Svandís sleppur ekki þrátt fyrir hamfarirnar í Grindavík

Eyjan
17.01.2024

„Ef þau verða ekki búin að taka til í sínum ranni þegar þing kemur saman á mánudaginn, þá munum við leggja tillöguna fram,“ segir Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, í Morgunblaðinu í dag. Inga og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, ætla að leggja fram vantraust á Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra þegar þing kemur saman eftir helgi. Lesa meira

Sigmundur Davíð: Góð hugmynd Vilhjálms Birgissonar að fá rökræðu óháðra erlendra sérfræðinga um áhrif krónunnar hér á landi

Sigmundur Davíð: Góð hugmynd Vilhjálms Birgissonar að fá rökræðu óháðra erlendra sérfræðinga um áhrif krónunnar hér á landi

Eyjan
01.01.2024

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, er nokkuð bjartsýnn á komandi kjaraviðræður og hefur helst áhyggjur af því að ríkisstjórnin muni klúðra þeim með aðgerðum eða aðgerðaleysi. Hann er jákvæður gagnvart hugmynd Vilhjálms Birgissonar um að fengnir verði óháðir erlendir sérfræðingar til að gera úttekt á því hvernig krónan gangast okkur og hvort annar gjaldmiðill myndi Lesa meira

Sigmundur Davíð: Stjórnarsamstarf sem byggir á vináttu en ekki stefnumálum er svik við kjósendur

Sigmundur Davíð: Stjórnarsamstarf sem byggir á vináttu en ekki stefnumálum er svik við kjósendur

Eyjan
31.12.2023

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir ekkert standa í vegi fyrir því að Miðflokkurinn geti starfað með Framsóknarflokknum í ríkisstjórn. Hann gefur lítið fyrir að enginn annar stjórnarmyndunarmöguleiki hafi verið til staðar þegar þessi ríkisstjórn var mynduð og bendir á að þar gekk Sjálfstæðisflokkurinn til samstarfs við tvo flokksformenn sem tiltölulega skömmu áður hefðu reynt Lesa meira

Sigmundur Davíð: Kæmi ekki á óvart þótt Sjálfstæðisflokkur og Samfylking mynduðu ríkisstjórn og settu Evrópumálin á dagskrá

Sigmundur Davíð: Kæmi ekki á óvart þótt Sjálfstæðisflokkur og Samfylking mynduðu ríkisstjórn og settu Evrópumálin á dagskrá

Eyjan
30.12.2023

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir að ef menn séu að velta fyrir sér umsókn um aðild að ESB sé fyrsta skrefið að þjóðin greiði atkvæði um það hvort hún vilji ganga inn. Hann telur ekki að það sé forgangsmál á meðan allt sé í rjúkandi rúst hér á landi. Hann segir Sjálfstæðisflokkinn vera orðinn Lesa meira

Fullkominn viðskilnaður orða og gjörða hjá ríkisstjórn sem kennir sig við stöðugleika en er óstöðugleikastjórn, segir Sigmundur Davíð

Fullkominn viðskilnaður orða og gjörða hjá ríkisstjórn sem kennir sig við stöðugleika en er óstöðugleikastjórn, segir Sigmundur Davíð

Eyjan
29.12.2023

Algert rof hefur orðið milli þess sem ríkisstjórnin segir og þess sem hún gerir. Haldnar eru glærukynningar á glærukynningar ofan með loforðum um þúsundir nýrra íbúða en ekkert gerist annað en að ríkisútgjöldin aukast og Seðlabankinn telur sig knúinn til að hækka vexti sem aftur dregur úr framkvæmdum og eykur íbúðaskortinn, segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Lesa meira

Sigmundur Davíð leggur til bætur fyrir fólk á biðlistum

Sigmundur Davíð leggur til bætur fyrir fólk á biðlistum

Fréttir
08.12.2023

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, hefur lagt fram þingsályktunartillögu á Alþingi. Í tillögunni er kveðið á um að Alþingi álykti að fela heilbrigðisráðherra að hefja vinnu við gerð frumvarps um að greiða bætur til einstaklinga sem hafa beðið á biðlistum eftir nauðsynlegum aðgerðum í opinbera heilbrigðiskerfinu lengur en í þrjá mánuði. Meðflutningsmaður að tillögunni er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af