fbpx
Sunnudagur 20.janúar 2019

Samgöngumál

Halldóra áhyggjufull og grátbiður Dag: „Þetta er sonur minn á myndinni“

Halldóra áhyggjufull og grátbiður Dag: „Þetta er sonur minn á myndinni“

Eyjan
Fyrir 1 viku

Umræðan um umferðina við Hringbraut hefur verið í brennidepli í vikunni frá því að keyrt var á barn á leið í skólann á miðvikudagsmorgun. Boðað var til mótmæla, íbúafundur haldinn og sjálfboðaliði gerðist gangbrautavörður, sem stóð vaktina til að koma vegfarendum heilum og höldnum yfir götuna. Andartökum eftir að gangbrautarvörðurinn lauk störfum í gærmorgun gerði Lesa meira

Sigurborg skýtur niður hugmyndir Ólafs: „Hann er ekki umferðarsérfræðingur“

Sigurborg skýtur niður hugmyndir Ólafs: „Hann er ekki umferðarsérfræðingur“

Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, formaður Skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar, segir Ólaf Guðmundsson ekki vera umferðarsérfræðing. Hringbrautin hefur mikið verið í umræðunni síðustu daga eftir að lítil stúlka varð fyrir bíl. Ólafur sagði í gær að hann vilji undirgöng eða göngubrú yfir götuna frekar en lækkaðan umferðarhraða. Eyjan fjallaði í gær um hugmyndir um göngubrú yfir Hringbrautina Lesa meira

Bitur kaleikur

Bitur kaleikur

Fyrir 3 vikum

Það virðist hafa verið afleikur hjá Sigurði Inga Jóhannssyni samgönguráðherra að láta undan Sjálfstæðismönnum og taka við þeim bitra kaleik vegtolla sem forveri hans, Jón Gunnarsson, bar á borð. Gæti hann hafa blindast af vilja norðanmanna til að borga toll í hin nýju Vaðlaheiðargöng. Lengi hafði verið beðið eftir þeim göngum og heimamenn viljugir að Lesa meira

Upphlaup Jóns

Upphlaup Jóns

Fréttir
03.11.2018

Jón Gunnarsson, fyrrverandi samgönguráðherra, rær nú öllum árum að því að endurheimta sess sinn innan ríkisstjórnarinnar. Jón var ekki sáttur í nóvember fyrir ári þegar ljóst var að hann myndi ekki fá ráðherrastól og sást hann ganga út um bakdyrnar í Valhöll. Þegar stjórnarsáttmálinn leit dagsins ljós sagðist hann hissa á ákvörðun nýs samgönguráðherra, Sigurðar Inga Jóhannssonar, Lesa meira

Halldór Blöndal fer yfir ferilinn: „Hefði viljað takast á við hrunið“

Halldór Blöndal fer yfir ferilinn: „Hefði viljað takast á við hrunið“

16.07.2018

Halldór Blöndal var lengi vel einn af mest áberandi stjórnmálamönnum landsins. Hann sat meðal annars sem samgönguráðherra í átta ár og þingforseti í sex. Hann var þekktur fyrir sitt alþýðlega fas og hagmælsku en gat einnig verið beittur þegar á þurfti að halda. Kristinn ræddi við Halldór um uppvaxtarárin, árin í hvalstöðinni, stjórnmálin og hvað Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af