fbpx
Miðvikudagur 17.apríl 2024

Samfélagsmiðlar

Þrír forsetaframbjóðendur bera af á samfélagsmiðlum – Þetta eru tölurnar

Þrír forsetaframbjóðendur bera af á samfélagsmiðlum – Þetta eru tölurnar

Fréttir
Fyrir 23 mínútum

Jón Gnarr hefur yfirburði forsetaframbjóðenda á Facebook en hann hefur ekki roð í Ísdrottninguna, Ásdísi Rán, á Instagram. Forsetaframbjóðendur reyna að trana sér fram á samfélagsmiðlum en aðstöðumunurinn þar er gríðarlegur. Sumir eru með tugþúsundir fylgjenda en aðrir aðeins nokkra tugi, ef það. DV leit yfir sviðið til að sjá til hversu margra helstu forsetaframbjóðendur Lesa meira

Nafnlaus neyðarköll á Facebook ekki öll sem þau eru séð – Einstæður þriggja barna faðir á einum stað en par með tvö börn á öðrum

Nafnlaus neyðarköll á Facebook ekki öll sem þau eru séð – Einstæður þriggja barna faðir á einum stað en par með tvö börn á öðrum

Fréttir
06.01.2024

Margir hafa tekið eftir því að aukning hefur verið á því að fólk auglýsi nafnlaust eftir matargjöfum á samfélagsmiðlum. Óskað er eftir því að lagt sé inn á inneignarkort í versluninni Bónus. Þegar nánar er að gáð sést að í einhverjum tilfellum getur verið að maðkur sé í mysunni. „Góðan daginn. Nú er ég á Lesa meira

Kleini hefur tekið stóra ákvörðun

Kleini hefur tekið stóra ákvörðun

Fókus
29.07.2023

Samfélagsmiðlastjarnan og áhrifavaldurinn Kristján Einar Sigurbjörnsson, betur þekktur undir nafninu Kleini, hefur tekið þá ákvörðun að hætta á samfélagsmiðlum næstu mánuði og jafnvel í heilt ár. Hann tilkynnti þetta í færslu á Facebook-síðu sinni fyrr í dag og segist taka þessa ákvörðun til að ná sínum markmiðum: „Til þess að ná sínum markmiðum og koma Lesa meira

Þessi prófílmynd reyndist Rússum dýrkeypt

Þessi prófílmynd reyndist Rússum dýrkeypt

Fréttir
06.01.2023

Í þröngum bol, buxum í felulitum og með vélbyssu situr miðaldra rússneskur hermaður fyrir á ljósmynd sem hann notar sem prófílmynd á samfélagsmiðlinum VK. Á bak við hann hangir lógo með skeifu og bókstöfunum GP. Ekki er vitað hver hermaðurinn er og prófílmyndin hefur aðeins fengið 13 „læk“ og því greinilega ekki mikla athygli frá umheiminum, eða hvað?   Lesa meira

Hver er Andrew Tate? Sagður vera hættulegasti maðurinn á Internetinu

Hver er Andrew Tate? Sagður vera hættulegasti maðurinn á Internetinu

Pressan
26.08.2022

„Konur eru ekki með sjálfstæða hugsun. Þeim dettur ekki neitt í hug. Þær eru bara tómir vasar sem bíða eftir að verða forritaðar.“ Þetta er meðal þess sem Andrew Tate hefur sagt um konur en hann er yfirlýstur kvenhatari en þess utan er hann svokallaður áhrifavaldur. Hann hefur verið töluvert í fréttum að undanförnu og Lesa meira

Samfélagsmiðill Trump fer brösuglega af stað – Stofnaður til höfuðs Facebook og Twitter

Samfélagsmiðill Trump fer brösuglega af stað – Stofnaður til höfuðs Facebook og Twitter

Fréttir
21.02.2022

Nýtt samfélagsmiðlaapp, Truth Social hefur litið dagsins ljós, en heilinn að baki því er Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti. Truth Social kemur í kjölfar þess að Twitter, Facebook og YouTube bönnuðu Trump á síðum sínum eftir að hann birti hrósyrði um hópinn sem réðist á þinghús Bandaríkjanna í janúar í fyrra. Trump hefur alltaf verið afar Lesa meira

Andstæðingar bólusetninga innanlands og utan – Hugsjónafólk eða peningafólk?

Andstæðingar bólusetninga innanlands og utan – Hugsjónafólk eða peningafólk?

Pressan
31.07.2021

Það ber mikið á andstæðingum bólusetninga þessa dagana en þeir berjast gegn því að fólk láti bólusetja sig gegn kórónuveirunni sem herjar á heimsbyggðina. En hvað rekur andstæðinga bólusetninga áfram? Er þetta hugsjónafólk eða eru það peningar sem eru drifkrafturinn? Upphafið Læknirinn gekk á milli sjúkrarúmanna. Sjúklingarnir voru alvarlega veikir því faraldurinn hafði skollið á Boston af miklum Lesa meira

Myndin sem lagði samfélagsmiðla á hliðina og gagnrýni rigndi inn – En ekki er allt sem sýnist

Myndin sem lagði samfélagsmiðla á hliðina og gagnrýni rigndi inn – En ekki er allt sem sýnist

Pressan
21.07.2021

Rafbílar verða sífellt algengari á götum borga og bæja víða um heiminn og sífellt fleiri bílaframleiðendur segja að tími bensín- og dísilbíla heyri fljótlega sögunni til. En það eru ekki allir ánægðir með þetta og finna rafbílum flest ef ekki allt til foráttu. Myndin sem hér er fjallað um er einmitt dæmi um hvernig heitar Lesa meira

Gerir lítið úr nýjum samfélagsmiðli Trump – „Frumstæður“

Gerir lítið úr nýjum samfélagsmiðli Trump – „Frumstæður“

Pressan
17.05.2021

Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseti, er sérfræðingur í að notfæra sér samfélagsmiðla til að útbreiða boðskap sinn. En hann á erfitt með að koma honum á framfæri þessa dagana því bæði Facebook og Twitter hafa úthýst honum vegna framferðis hans á miðlunum. Trump hefur komið upp sínum eiginn „samfélagsmiðli“ eða öllu heldur bloggsíðunni „From the Desk of Donald J. Trump“ þar sem hann getur viðrað skoðanir sínar. En það Lesa meira

Lilja segir skattlagningu á streymisveitur vera forgangsmál

Lilja segir skattlagningu á streymisveitur vera forgangsmál

Fréttir
23.02.2021

Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, segir að skattlagning á streymisveitur á borð við Netflix og samfélagsmiðla á borð við Facebook sé forgangsmál vegna jafnræðis. Hún segir að unnið hafi verið með alþjóðastofnunum, til dæmis Efnahags- og framfarastofnuninni, að málinu. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag og hefur eftir Lilju að um mjög brýnt mál sé að ræða. „Við erum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af