fbpx
Sunnudagur 20.janúar 2019

Reykjavíkurborg

Sigurborg skýtur niður hugmyndir Ólafs: „Hann er ekki umferðarsérfræðingur“

Sigurborg skýtur niður hugmyndir Ólafs: „Hann er ekki umferðarsérfræðingur“

Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, formaður Skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar, segir Ólaf Guðmundsson ekki vera umferðarsérfræðing. Hringbrautin hefur mikið verið í umræðunni síðustu daga eftir að lítil stúlka varð fyrir bíl. Ólafur sagði í gær að hann vilji undirgöng eða göngubrú yfir götuna frekar en lækkaðan umferðarhraða. Eyjan fjallaði í gær um hugmyndir um göngubrú yfir Hringbrautina Lesa meira

Greiða borginni 15.000 krónur í húsaleigu á mánuði – Einn leigjendanna er dóttir yfirmanns skrifstofunnar sem gerði leigusamninganna

Greiða borginni 15.000 krónur í húsaleigu á mánuði – Einn leigjendanna er dóttir yfirmanns skrifstofunnar sem gerði leigusamninganna

Eyjan
19.11.2018

Árið 2012 keypti Reykjavíkurborg húsið að Grandagarði 2, oft nefnt Alliance húsið, af félagi í eigu Ingunnar Wernersdóttur. Kaupverðið var 350 milljónir. Borgin greiddi síðan 106 milljónir fyrir að láta gera húsið upp að utan. Svo virðist sem leigjendur hafi fengið sannkölluð kostakjör hjá borginni og greiddu sumir þeirra aðeins 15.000 krónur á mánuði í Lesa meira

Beiðnabók stolið frá Reykjavíkurborg og 4 milljónum eytt: „Það er flott að geta verið gáfaður eftir á“

Beiðnabók stolið frá Reykjavíkurborg og 4 milljónum eytt: „Það er flott að geta verið gáfaður eftir á“

Fréttir
10.11.2018

Óprúttnir einstaklingar stálu beiðnabók frá Reykjavíkurborg og tóku út vörur fyrir rúmar fjórar milljónir í reikning. Svo virðist sem um sé að ræða þaulskipulagðan þjófnað þar sem þjófarnir, tvær konur og tveir karlmenn vissu augljóslega hvernig beiðnakerfi borgarinnar virkar. Farið var tvisvar í verslun Nova og keyptir farsímar fyrir um eina milljón króna, raftæki fyrir um hálfa milljón króna Lesa meira

Íbúar í fjölbýlishúsi langþreyttir á sóðaskap leigjanda Félagsbústaða

Íbúar í fjölbýlishúsi langþreyttir á sóðaskap leigjanda Félagsbústaða

Fréttir
23.09.2018

Íbúar í fjölbýlishúsi í miðborg Reykjavíkur eru orðnir langþreyttir á viðvarandi ónæði eins íbúans sem býr í íbúð á vegum Félagsbústaða Reykjavíkurborgar. Úr íbúðinni kemur stæk lykt inn á sameign og íbúinn hænir að sér villiketti með mat. Ítrekað hefur verið haft samband við Félagsbústaði í gegnum árin og var því lofað að umræddur íbúi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af