fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024

réttindi kvenna

Bæta stöðu kvenna í Sádi-Arabíu – Nú verða þær að fá tilkynningu um skilnað í sms

Bæta stöðu kvenna í Sádi-Arabíu – Nú verða þær að fá tilkynningu um skilnað í sms

Pressan
09.01.2019

Í framtíðinni munu konur í Sádi-Arabíu fá sms frá dómstólum landsins þegar eiginmenn þeirra skilja við þær. Þessi nýjung er tekin upp til að binda enda á að karlar skilji við eiginkonur sínar án þess að láta þær vita. BBC skýrir frá þessu. Dómstólarnir byrjuðu að vinna eftir þessari reglu á sunnudaginn og segir CNN Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af