fbpx
Miðvikudagur 17.apríl 2024

Rauða hrafnsfjöðrin

Forvitnilegustu kynlífslýsingar ársins: „Það eru bara villingar sem stunda kynlíf. Illa upp alið fólk“

Forvitnilegustu kynlífslýsingar ársins: „Það eru bara villingar sem stunda kynlíf. Illa upp alið fólk“

Fókus
26.03.2019

Rauða hrafnsfjöðrin, verðlaun fyrir forvitnilegustu kynlífslýsingu ársins 2018 í íslenskum bókmenntum, verður veitt á aðalfundi Lestrarfélagsins Krumma 30. mars næstkomandi. Það verður í þrettánda sinn sem viðurkenningin verður veitt. Fyrri hrafnsfjaðrarhafar eru Eiríkur Örn Norðdahl fyrir Eitur fyrir byrjendur 2006, Elísabet Jökulsdóttir fyrir Heilræði lásasmiðsins 2007, Hermann Stefánsson fyrir Algleymi 2008, Steinar Bragi fyrir Himininn Lesa meira

Þórarinn á forvitnilegustu kynlífslýsingu ársins 2017: „Við rasskinnarnar loddu eistu sem hreyfðust nær og fjær..“

Þórarinn á forvitnilegustu kynlífslýsingu ársins 2017: „Við rasskinnarnar loddu eistu sem hreyfðust nær og fjær..“

16.04.2018

Þórarinn Leifsson hlaut Rauðu hrafnsfjöðrina, verðlaun fyrir forvitnilegustu kynlífslýsingu ársins 2017, á aðalfundi lestrarfélagsins Krumma síðastliðinn föstudag. Verðlaunalýsingin birtist í skáldsögu Þórarins Kaldakoli, sem kom út á síðasta ári. Þetta var í tólfta sinn sem Rauða hrafnsfjöðrin er veitt, en meðal vinningshafa fyrri ára eru Sigurbjörg Þrastardóttir, Bergsveinn Birgisson, Elísabet Jökulsdóttir, Megas, Auður Ava Ólafsdóttir Lesa meira

Átta tilnefningar: Forvitnilegustu kynlífslýsingar ársins

Átta tilnefningar: Forvitnilegustu kynlífslýsingar ársins

04.04.2018

Rauða hrafnsfjöðrin, verðlaun fyrir forvitnilegustu kynlífslýsingu ársins í íslenskum bókmenntum, verður veitt á aðalfundi Lestrarfélagsins Krumma 6. apríl næstkomandi. Átta rithöfundar eru tilnefndir í ár, en þetta er í tólfta sinn sem viðurkenningin er veitt. Fyrri hrafnsfjaðrarhafar eru Eiríkur Örn Norðdahl fyrir Eitur fyrir byrjendur 2006, Elísabet Jökulsdóttir fyrir Heilræði lásasmiðsins 2007, Hermann Stefánsson fyrir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af