fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

Óli Geir Jónsson

Leggjast gegn því að skemmtistaður Óla Geirs fái áfengisleyfi

Leggjast gegn því að skemmtistaður Óla Geirs fái áfengisleyfi

Fréttir
05.04.2023

Bæjarráð Reykjanesbæjar leggst alfarið gegn því að skemmtistaðurinn LUX við Hafnargötu í Reykjanesbæ verði veitt tímabundið atvinnuleyfi. Þetta kemur fram á vef Víkurfrétta en skemmtistaðnum, sem er í eigu plötusnúðsins og athafnamannsins Óla Geir Jónssonar, var lokað skyndilega um síðustu helgi vegna skorts á tilskyldum leyfum. Fyrirhugað var að halda þar einkasamkvæmi og tónleika með Lesa meira

Óli Geir setur einbýlishúsið á sölu – Tígrisdýraveggfóður og sérsmíðaðar innréttingar – Sjáðu myndirnar

Óli Geir setur einbýlishúsið á sölu – Tígrisdýraveggfóður og sérsmíðaðar innréttingar – Sjáðu myndirnar

Fókus
28.09.2018

Ólafur Geir Jónsson, eða Óli Geir líkt og flestir þekkja hann, hefur sett einbýlishúsið sitt í Reykjanesbæ á sölu. Húsið sem er afar glæsilegt er staðsett í Ásahverfi og er 208 fermetrar. Óli setur 63 milljónir króna á eignina sem er fimm herbergja og með 40 fermetra bílskúr. Það er Vísir.is sem greinir frá þessu en myndir af eigninni má sjá hér að neðan. Lesa meira

Misheppnuð saga Herra Íslands – „Dregnir sundur og saman í háði fyrir að hafa tekið þátt“

Misheppnuð saga Herra Íslands – „Dregnir sundur og saman í háði fyrir að hafa tekið þátt“

Fókus
01.09.2018

Keppnin Ungfrú Ísland hefur verið háð sleitulaust síðan árið 1955 og íslenskar fegurðardrottningar náð eftirtektarverðum árangri á alþjóðavísu. Ekki er hægt að segja það sama um karlpeninginn því fegurðarsamkeppnir karla hafa verið slitróttar og hent að þeim grín í gegnum árin. Ofan á það varð mikill skandall þegar Óli Geir Jónsson, herra Ísland árið 2005, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Stöð 2 lækkar verð