fbpx
Þriðjudagur 19.febrúar 2019

Neytendur

Meirihluti landsmanna kýs að halda upp á jólin með gervijólatré

Meirihluti landsmanna kýs að halda upp á jólin með gervijólatré

Fókus
22.12.2018

Samkvæmt nýrri könnun MMR þá mun meirihluti heimila skarta gervitré yfir jólin líkt og fyrri ár. Litlar breytingar hafa orðið á jólatrjáahefðum landsmanna undanfarin ár en samkvæmt könnun MMR sem framkvæmd var dagana 5. til 11. desember segjast 54,5% landsmanna ætla að setja upp gervijólatré á heimili sínu þessi jól, 31,9% segjast ætla að setja Lesa meira

Apple Airpods tróna á toppi jólagjafaóskalista Íslendinga

Apple Airpods tróna á toppi jólagjafaóskalista Íslendinga

Fókus
22.12.2018

Já hefur tekið saman þær vörur sem landsmenn hafa mest verið að skoða fyrir jólin í vöruleit Já.is. Listarnir eru tveir, annars vegar þær vörur sem hafa oftast verið skoðaðar í vöruleitinni og hins vegar þær vörur sem hafa oftast verið settar í óskalista en allt vöruúrval íslenskra vefverslana er nú aðgengilegt á nýjum Já.is Lesa meira

Kata Gunnars: Jólagjöf dótturinnar tvöfaldaðist í verði í Hagkaup – „Heppin ég að hafa keypt jólagjöfina í nóvember“

Kata Gunnars: Jólagjöf dótturinnar tvöfaldaðist í verði í Hagkaup – „Heppin ég að hafa keypt jólagjöfina í nóvember“

Fókus
17.12.2018

Kata Gunnarsdóttir var tímanlega í því í ár að versla jólagjafirnar og þar á meðal jólagjöfina til dótturinnar. Mánuði síðar sá hún að jólagjöfin hafði hækkað verulega í verði í Hagkaup, eða tvöfaldast í verði. Vakti hún athygli á þessu á Facebook-síðu sinni fyrir helgi og sýnir dæmið að gott er að vera vel á Lesa meira

Hvað kosta jólin?

Hvað kosta jólin?

Fókus
02.12.2018

Hefðbundin jól fjögurra manna fjölskyldu kosta um 200 þúsund krónur. Þetta er viðmiðunarkostnaður sem DV reiknaði út miðað við par með tvö börn. Stærstur hluti jólakostnaðarins snýr að gjöfunum, eða um tveir þriðju. Sparifatnaður kemur þar á eftir en skreytingar og matur eru frekar lítill hluti af heildarkostnaðinum.   Jólagjafir Dýrustu jólagjafirnar eru yfirleitt til Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af