Verð á flugmiðum gæti hækkað vegna samdráttar hjá WOW air
FréttirVegna uppsagna starfsfólks og fækkunar í flugflota WOW air gæti verð flugmiða hækkað. WOW air skýrði í gær frá uppsögnum 111 fastráðinna starfsmanna og að fækkað verði um 9 flugvélar í flota félagsins. Einnig verða samningar við verktaka og tímabundna starfsmenn ekki endurnýjaðir. Í Fréttablaðinu í dag er haft eftir Breka Karlssyni, formanni Neytendasamtakanna, að Lesa meira
Hvar eru konurnar?
Fjórir hafa boðið sig fram til formennsku í Neytendasamtökunum. Þetta eru Breki Karlsson, Guðmundur Hörður Guðmundsson, Guðjón Sigurbjartsson og Jakob S. Jónsson. Þeir eiga það sameiginlegt að vera karlmenn líkt og langflestir formenn samtakanna hafa verið síðan þau voru stofnuð árið 1953. Á árunum 1996 til 1998 gegndi Drífa Sigfúsdóttir hlutverki formanns en utan þess Lesa meira
Jakob var sakaður um fjárdrátt í Svíþjóð og býður sig fram til formanns Neytendasamtakanna
FréttirJakob S. Jónsson, leiðsögumaður og leikstjóri, tilkynnti í vikunni framboð sitt til formanns Neytendasamtakanna. Jakob tilkynnti framboð sitt í Fréttablaðinu á mánudaginn og sendi í kjölfarið frá sér yfirlýsingu á Facebook. Þar kom fram að innan fárra daga myndi hann setja fram stefnumál sín. Fjölmiðlar hafa áður fjallað um Jakob S. Jónsson en árið 2010 var Lesa meira