fbpx
Mánudagur 21.janúar 2019

nauðgun

Lögreglumenn ákærðir fyrir að nauðga kanadískum ferðamanni

Lögreglumenn ákærðir fyrir að nauðga kanadískum ferðamanni

Pressan
Fyrir 9 klukkutímum

Tveir franskir lögreglumenn eru nú fyrir rétti í París en þeir eru sakaðir um að hafa hópnauðgað kanadískri konu í höfuðstöðvun lögreglunnar fyrir tæplega fimm árum. Lögreglumennirnir störfuðu í aðgerðarhópi gegn glæpagengjum í París á þessum tíma. Þeir neita öllum ásökunum og segja að konan hafi sjálfviljug stundað kynlíf með þeim þetta kvöld og að Lesa meira

Kona ól barn eftir 10 ár í dái – Nú hefur málið tekið nýja stefnu

Kona ól barn eftir 10 ár í dái – Nú hefur málið tekið nýja stefnu

Pressan
Fyrir 1 viku

Nýlega skýrðu fjölmiðlar frá því að bandarísk kona hefði alið barn eftir að hafa legið í dái í 10 ár. Hún dvelur á Hacienda HealthCare-Center í Arizona í Bandaríkjunum. Eins og gefur að skilja hefur hjúkrunararheimilið verið í kastljósi fjölmiðla og yfirvalda eftir að konan ól son í desember. Ljóst er að konunni var nauðgað Lesa meira

Hamd dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir nauðgun á Hressó

Hamd dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir nauðgun á Hressó

Fréttir
12.12.2018

Hemn Rasul Hamd var dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær fyrir að hafa nauðgað konu á salerni skemmtistaðarins Hressó í febrúar 2016. Hamd játaði að hafa átt samfarir við konuna inni á salerninu en sagði þær hafa verið með hennar samþykki. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Samkvæmt ákæru nauðgaði Hamd Lesa meira

Skelfileg lífsreynsla Þórdísar: Ráðist á hana á Klambratúni þegar hún var á gangi með dóttur sína í barnavagni – „Árásarmaðurinn er augljóslega mjög hættulegur“

Skelfileg lífsreynsla Þórdísar: Ráðist á hana á Klambratúni þegar hún var á gangi með dóttur sína í barnavagni – „Árásarmaðurinn er augljóslega mjög hættulegur“

Fréttir
31.05.2018

„Ég er afskaplega lítið fyrir hverskyns óttavæðingu, en eftir langa umhugsun finnst mér að mér beri borgaraleg skylda til að segja frá eftirfarandi,“ segir ung íslensk kona, Þórdís að nafni, sem varð fyrir hrollvekjandi lífsreynslu á dögunum. Í færslu sem Þórdís skrifaði á Facebook fyrir skemmstu segir hún frá því að hún hafi verið á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af