fbpx
Laugardagur 23.febrúar 2019

nasistar

Börn nasistanna: Svona reiddi þeim af eftir voðaverkin

Börn nasistanna: Svona reiddi þeim af eftir voðaverkin

Fókus
Fyrir 1 viku

Feður þeirra eru þekktir fyrir að vera meðal grimmustu manna sem hafa nokkru sinni gengið um hér á jörðinni. Þeir drekktu Evrópu í blóði og reyndu að útrýma heilum þjóðfélagshópi, gyðingum með Helförinni. Mörgum kann því að þykja ótrúleg þversögn fólgin í að þeim var lýst sem ástríkum fjölskyldumönnum sem elskuðu fjölskyldur sínar og vildu Lesa meira

Einn af hverjum 20 Bretum telur að Helförin hafi ekki átt sér stað

Einn af hverjum 20 Bretum telur að Helförin hafi ekki átt sér stað

Pressan
Fyrir 2 vikum

Einn af hverjum 20 Bretum trúir ekki að Helförin hafi átt sér stað og 1 af hverjum 12 telur að umfang hennar hafi verið ýkt. Þetta eru niðurstöður nýrrar könnunar. Einnig kom í ljós að 64% aðspurðra gátu ekki sagt til um hversu margir gyðingar voru myrtir eða töldu fjöldann mun minni en raun var. Lesa meira

Nýjar og athyglisverðar upplýsingar í bók sem var í eigu Hitlers

Nýjar og athyglisverðar upplýsingar í bók sem var í eigu Hitlers

Pressan
Fyrir 3 vikum

Bók, sem var eitt sinn í eigu Adolfs Hitlers, er nú komin í vörslu kanadíska þjóðskjalasafnsins en hún var áður í eigu eftirlifanda Helfararinnar. Í bókinni, sem heitir Statistik, Presse und Organisationen des Judentums in den Vereinigten Staaten und Kanada, koma fram áður óþekktar upplýsingar um áhuga nasista á Norður-Ameríku. Bókin var tekin saman af Lesa meira

Málverk selt fyrir milljónir í gegnum tíðina – Saga þess er heldur nöturleg

Málverk selt fyrir milljónir í gegnum tíðina – Saga þess er heldur nöturleg

Pressan
17.09.2018

Það er ekki óvenjulegt að málverk eftir franska impressjónisma málarann Pierre-Auguste Renoir séu seld fyrir svimandi háar upphæðir. Nýlega komst eitt málverka hans, sem hefur verið selt margoft á undanförnum áratugum, í fréttirnar þegar upp komst um heldur nöturlega sögu þess. Málverkið er 30×40 sm og nefnist „Tvær konur í garði“. Það var síðast selt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af