fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024

Mosfellsbær

Útsvarsgreiðendur þurfa að borga á fjórða hundrað milljónir vegna klúðurs Strætó

Útsvarsgreiðendur þurfa að borga á fjórða hundrað milljónir vegna klúðurs Strætó

Fréttir
21.12.2023

Borgarráð Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í dag að borgin skyldi veita Strætó bs. aukafjárframlag sem nemur 198.989.442 króna. Óskaði stjórn Strætó eftir framlaginu, frá borginni og öðrum eigendum félagsins, til að greiða skaðabætur og vexti sem félagið var dæmt til að greiða Teiti Jónassyni ehf. Það fyrirtæki fór í mál við Strætó vegna framkvæmdar Lesa meira

Ráðuneyti segir Mosfellsbæ hafa brotið lög

Ráðuneyti segir Mosfellsbæ hafa brotið lög

Fréttir
26.11.2023

Innviðaráðuneytið hefur úrskurðað að lóðaúthlutun í Mosfellsbæ sem kærð var til ráðuneytisins í lok síðasta árs sé ólögmæt. Lóðin var auglýst til úthlutunar og loks úthlutað til fyrirtækis en tvö önnur fyrirtæki sem sótt höfðu um lóðina lögðu fram sameiginlega stjórnsýslukæru til ráðuneytisins og sögðu meðal annars bæjaryfirvöld í Mosfellsbæ hafa breytt skilmálum úthlutunarinnar eftir Lesa meira

Segir hugmyndir þingmanns Sjálfstæðisflokksins dæmalausa dellu – staðreyndirnar tali sínu máli

Segir hugmyndir þingmanns Sjálfstæðisflokksins dæmalausa dellu – staðreyndirnar tali sínu máli

Eyjan
19.10.2023

Þær hugmyndir sem Bryndís Haraldsdóttir setti fram á Alþingi í gær um að einstök hverfi í Reykjavík reyni að segja sig úr lögum við höfuðborgina og óska eftir inngöngu í önnur sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu eru dæmalaus della og sýna að þingmenn Sjálfstæðisflokksins séu gjörsamlega búnir að missa raunveruleikatengsl, að mati Dagfara á Hringbraut. Það er Lesa meira

Íbúar í Mosfellsbæ í stórhættu vegna golfboltaregns – „Ég myndi halda að þetta séu svona 10 til 20 boltar á dag“

Íbúar í Mosfellsbæ í stórhættu vegna golfboltaregns – „Ég myndi halda að þetta séu svona 10 til 20 boltar á dag“

Fréttir
15.09.2023

Á hverjum degi rignir golfboltum í tugatali yfir íbúðahverfi í Mosfellsbæ. Íbúi segir mildi að enginn manneskja hafi stórslasast af þessum völdum en íbúar hafa þurft að sitja uppi með tjón á húsum sínum og bílum. Bæjarstjóri segist vera í samtali við Golfklúbb Mosfellsbæjar um lausnir. „Ég myndi halda að þetta séu svona 10 til Lesa meira

Myndband af harkalegri handtöku hnífamanns – „Hann náði nánast að keyra mig niður“

Myndband af harkalegri handtöku hnífamanns – „Hann náði nánast að keyra mig niður“

Fréttir
08.09.2023

Myndband er núna í dreifingu á samfélagsmiðlum af handtöku sérsveitarinnar í Mosfellsbæ. Hinn handtekni hafði ógnað fólki með hnífi í verslun. „Þeir eltu hann og hann var kominn í öngstræti þarna inni í Álafosskvosinni,“ segir Jón Julíus Elíasson, garðyrkjumeistari sem býr þarna í nágrenninu. Hann var á leið út í vinnubílinn sinn á þriðjudaginn þegar Lesa meira

Draumurinn um einkarekna spítalann úti – Mosfellsbær fer fram á nauðungarsölu

Draumurinn um einkarekna spítalann úti – Mosfellsbær fer fram á nauðungarsölu

Eyjan
27.02.2023

Mosfellsbær hefur farið fram á nauðungaruppboð á lóð úr landi Sólvalla í sveitarfélaginu sem er í eigu fyrirtækisins Sólvellir – heilsuklasi ehf. Fyrirtækið, sem er í eigu athafnamannsins Sturla Sighvatssonar, hafði metnaðarfullar hugmyndir um uppbyggingu einkarekins spítala og hótel á landinu en þær hafa runnið út í sandinn. Fjárfesting upp á 50 milljarða Upphafsmaður verkefnisins Lesa meira

Mosfellsbær styður kukl: Borgaði fyrir að auglýsa transheilun, stjörnuheilun, reiki, miðlun og tarotspilum

Mosfellsbær styður kukl: Borgaði fyrir að auglýsa transheilun, stjörnuheilun, reiki, miðlun og tarotspilum

Fréttir
12.02.2019

Kærleiksvikan verður haldin í Mosfellsbæ vikuna 11.–17. febrúar. Hátíðin er haldin árlega á þessum tíma, um sama leyti og bæði Valentínusardagurinn og konudagurinn ber upp. Ýmsar uppákomur hafa verið á hátíðinni, til dæmis þegar gerð var tilraun til að setja heimsmet í hópknúsi, að skrásetjurum Heimsmetabókar Guinness viðstöddum. Aðkoma Kærleikssetursins að hátíðinni hefur hins vegar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Stöð 2 lækkar verð