fbpx
Fimmtudagur 21.febrúar 2019

morð

Tveir skotnir til bana við skóla í Stokkhólmi

Tveir skotnir til bana við skóla í Stokkhólmi

Pressan
Fyrir 43 mínútum

Tveir voru skotnir til bana við skóla í Upplands-Bro, norðvestan við Stokkhólm, á fyrsta tímanum í nótt. Einn hefur verið handtekinn vegna málsins. Samkvæmt frétt Aftonbladet var tilkynnt um skothvelli klukkan 00.24. Þegar lögreglumenn komu á vettvang fundu þeir mann, sem hafði verið skotinn, nærri skóla. Nokkur hundruð metrum þar frá fundu lögreglumenn annan mann Lesa meira

Allir héldu að hún hefði flutt að heiman fyrir 19 árum – Síðan fannst hún á óvæntum stað

Allir héldu að hún hefði flutt að heiman fyrir 19 árum – Síðan fannst hún á óvæntum stað

Pressan
Í gær

Allir töldu að Jasmina Dominic hefði flutt að heiman fyrir 19 árum en hún hafði búið hjá foreldrum sínum í Króatíu. Nýlega fannst hún síðan á óvæntum stað og er óhætt að segja að það hafi komið flestum í opna skjöldu. Jasmina var 23 ára þegar síðast sást til hennar í kringum aldamótin. En það Lesa meira

Tímavélin: Vinnumaður í Bárðardal kæfði verðandi barnsmóður sína

Tímavélin: Vinnumaður í Bárðardal kæfði verðandi barnsmóður sína

Fyrir 3 dögum

Haustið 1891 fannst lík Guðfinnu Jónsdóttur við Svartárvatn í Bárðardal. Guðfinna var þunguð eftir Jón Sigurðsson, vinnumann á öðrum bæ, og hafði fengið fararleyfi til þess að hitta hann þremur dögum áður. Grunur lék að Jón hefði myrt Guðfinnu og játaði hann ódæðið eftir rannsókn málsins. Jón var einn af síðustu Íslendingunum sem voru dæmdir til Lesa meira

Hrottalegt morð í Kaupmannahöfn kallaði á róttækar vinnuaðferðir lögreglunnar

Hrottalegt morð í Kaupmannahöfn kallaði á róttækar vinnuaðferðir lögreglunnar

Pressan
Fyrir 6 dögum

Þann 25. mars 2005 var lögreglumenn sendir í Klerkegade í Kaupmannahöfn. Þar hafði maður, sem var að viðra hundinn sinn, gert óhugnanlega uppgötvun. Hann hafði fundið tvo fætur og einn handlegg bak við ruslagám. Restin af líkinu fannst ekki fyrr en daginn eftir. Það hafði verið hlutað í sundur og illa farið með það. Lögreglan Lesa meira

Unglingur myrtur í Svíþjóð

Unglingur myrtur í Svíþjóð

Pressan
Fyrir 6 dögum

Unglingspiltur fannst látinn í skógi í Märsta í Stokkhólmi í gærkvöldi. Lögreglan telur að hann hafi verið myrtur. Tilkynnt var um líkfund í skóginum um klukkan 19 í gærkvöldi og var stórt svæði girt af og lokað fyrir allri umferð í kjölfarið vegna rannsóknar lögreglunnar. Aftonbladet skýrir frá þessu. Blaðið segist hafa heimildir fyrir að Lesa meira

Svíþjóð – Dæmdur fyrir að myrða eiginkonu sína – Hún vildi „lifa frjáls eins og sænsk kona“

Svíþjóð – Dæmdur fyrir að myrða eiginkonu sína – Hún vildi „lifa frjáls eins og sænsk kona“

Pressan
Fyrir 1 viku

48 ára karlmaður var í gær dæmdur í 18 ára fangelsi og vísað til heimalands síns frá Svíþjóð að afplánun lokinni. Það var undirréttur í Vänersborg, norðan við Gautaborg, sem kvað upp dóm yfir manninum, sem er frá Afganistan, í gær. Hann var sakfelldur fyrir að hafa myrt 35 ára eiginkonu sína. Sænska ríkisútvarpið skýrir Lesa meira

Hryllingur í ferðamannaparadís – Höfuðlaus lík rak á land

Hryllingur í ferðamannaparadís – Höfuðlaus lík rak á land

Pressan
Fyrir 1 viku

Ferðamönnum á Mae Ramphueng ströndinni í Taílandi brá heldur betur í brún í síðustu viku þegar tvö höfuðlaus lík rak á land þar og á nærliggjandi strönd. Auk þess fannst kvenmannshöfuð í sjónum. Lögreglan er engu nær um af hverjum líkin eru eða hvað gerðist. Independent skýrir frá þessu. Annað líkið rak á land á Lesa meira

Hræðileg jól Jayme Closs – Látin vera undir rúmi á meðan mannræninginn var með fjölskylduboð

Hræðileg jól Jayme Closs – Látin vera undir rúmi á meðan mannræninginn var með fjölskylduboð

Pressan
Fyrir 3 vikum

Um jólin bauð Jake Thomas Patterson, 21 árs, fjölskyldu sinni í jólaboð heim til sín. Fjölskyldan mætti alveg grunlaus um að Patterson hafði um miðjan október myrt James og Denise Closs og numið 13 ára dóttur þeirra, Jayme, á brott. Á meðan fjölskyldan var heima hjá honum lét hann Jayme hírast undir rúmi. Hann hafði Lesa meira

Óvænt tíðindi í máli Jayme Closs sem var haldið fanginni í 88 daga

Óvænt tíðindi í máli Jayme Closs sem var haldið fanginni í 88 daga

Pressan
Fyrir 3 vikum

Þann 15. október síðastliðinn var Jayme Closs, 13 ára, rænt af heimili sínu í Barron í Wisconsin í Bandaríkjunum. Mannræninginn, Jake Patterson, réðst inn á heimili fjölskyldunnar um miðja nótt og skaut foreldra Jayme til bana og hafði hana á brott með sér. Hér er hægt að lesa umfjöllun DV um ákvörðun Patterson um að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af