Minningarsjóður Einars Darra hefur grunnskólauppfræðslu á morgun – „Við reynum að stuðla að því að um sé að ræða langtíma átak“
FókusMinningarsjóður Einars Darra fer í sína fyrstu grunnskólaheimsókn á morgun, miðvikudaginn 6. febrúar. „Með því að halda erindi í grunnskólum erum við að stuðla að okkar markmiðum og vonumst við eftir því að erindið nái til sem flestra sem á það hlusta, en þó að erindið myndi einungis ná til eins einstaklings og mögulega bjarga Lesa meira
Minningarsjóður Einars Darra gefur sjúklingum á Vogi og geðdeild Landsspítala jólagjöf
FókusMinningarsjóður Einars Darra kom færandi hendi á sjúkrahúsið Vog og fíknigeðdeild Landspítalans á aðfangadag og færði öllum sjúklingum og starfsmönnum jólagjöf. „Það gaf okkur gott í hjartað að gefa af okkur á þessum fallega degi sem í senn getur verið virkilega erfiður fyrir marga,“ segja aðstandendur Minningarsjóðs Einars Darra. „Við erum þar engin undantekning enda Lesa meira
Allir gráta og Minningarsjóður Einars Darra færa leik- og grunnskólum kærleiksgjöf
FókusFélagasamtökin Allir gráta og Minningarsjóður Einars Darra gefa kærleiks gjöf, bókina Tilfinninga Blær, til allra leik- og grunnskóla landsins. Fyrstu tvær bækurnar voru afhentar í dag, til tveggja leikskóla sem eru báðum samtökunum einstaklega kærir. Gunnur leikskólastjóri tók við bókinni í Garðaborg, sem dýrmæta Eva Lynn heitin, systir Arons, mágkona Hildar og frænka Birnis Blæs gekk Lesa meira
Margir minnast Einars Darra: „Hann var með bros sem lýsti upp allt í kringum hann“
FókusMisnotkun lyfseðilsskyldra lyfja er faraldur á Íslandi, og í dag gaf Minningarsjóður Einars Darra út sitt áttunda og síðasta forvarnarmyndband sitt. Myndbandið er öðru vísi en þau fyrri þar sem í þessu myndbandi minnast vinir, stjúpsystir og kennarar Einars Darra hans með fallegum orðum um hvernig manneskja og persónuleiki Einar Darri var. -Hann var með Lesa meira
Elenora Rós heldur kærleiksjól til styrktar Ég á bara eitt líf – „Kærleiksríkt og skemmtilegt eins og jólin eiga að vera“
FókusElenora Rós Georgesdóttir er 17 ára gömul og hefur frá unga aldri haft mikinn áhuga á kökum og bakstri. Elenora er jólabarn, enda fædd á Þorláksmessu, og í anda jólanna gefur hún af sér og heldur Kærleiksjól í Fríkirkjunni laugardaginn 8. desember, en allur ágóði viðburðarins mun renna til Minningarsjóðs Einars Darra. Elenora hefur frá Lesa meira
Fossar afhenda 8,2 milljónir til styrktar ungmennum í fíknivanda
FókusÞjóðarátakið Ég á bara eitt líf og Bergið, móttöku- og stuðningssetur fyrir ungt fólk, hafa fengið afhentar 8,2 milljónir króna sem söfnuðust á Takk degi Fossa markaða fimmtudaginn 22. nóvember. Upphæðin skiptist jafnt þannig að hvor um sig fær 4,1 milljón króna í styrk. Afrakstur Takk dagsins mun meðal annars tryggja forvarnafræðslu í öllum grunnskólum Lesa meira
Minningarsjóður Einars Darra gefur út forvarnarmyndband – „Þú þurftir að hringja í Sigga díler úr heimasímanum, núna ferðu bara á netið“
FókusMisnotkun lyfseðilsskyldra lyfja er faraldur á Íslandi, og í dag gaf Minningarsjóður Einars Darra út sitt sjöunda forvarnarmyndband þar sem minnt er á þá óhuggulegu staðreynd. Í því er talað um skortinn á forvörnum. „Það eru engar forvarnir, það er ekkert talað um þetta,“ segir Jóhanna Björt Grétarsdóttir, 19 ára nemandi við Framhaldsskóla Mosfellsbæjar. „Ég Lesa meira
Minningarsjóður Einars Darra gefur út forvarnarmyndband – „Sumir fá ekki annan séns að stíga aftur upp“
FókusMisnotkun lyfseðilsskyldra lyfja er faraldur á Íslandi, og í dag gaf Minningarsjóður Einars Darra út sjötta forvarnarmyndbandið þar sem minnt er á þá óhuggulegu staðreynd. Í því er rætt við Rannveigu Katrínu Sturlaugsdóttur, 19 ára nemanda í Fjölbrautaskólanum á Akranesi, Jón Magnús Kristjánsson, yfirlækni bráðalækninga á Landsspítalanum, Hrönn Stefánsdóttur, hjúkrunarfræðing á bráðadeild Landsspítalans, Kristján E. Lesa meira
Minningarsjóður Einars Darra gefur út forvarnarmyndband – „Það sem var saklaust fikt er orðið lífshættulegt“
FókusMisnotkun lyfseðilsskyldra lyfja er faraldur á Íslandi, og í dag gaf Minningarsjóður Einars Darra út fimmta forvarnarmyndbandið þar sem minnt er á þá óhuggulegu staðreynd. Í því er rætt við Bjarka Aron Sigurðsson, 21 árs leiðbeinanda á leikskóla, Guðmund Fylkisson, aðalvarðstjóra hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, sem leitar að týndu börnunum, Kristján E. Björgvinsson 19 ára nemanda Lesa meira
Í minningu látinna – „Bak við hverja dánartölu er einstaklingur sem var og verður ávallt elskaður“
FókusMinningarsjóður Einars Darra hefur gefið út myndband sem er tileinkað þeim sem hafa látið lífið vegna eða í tengslum við misnotkun á lyfseðilsskyldum lyfjum eða öðrum fíkniefnum. Aðstandendur tóku þátt í verkefninu með því að gefa leyfi fyrir birtingu á mynd af ástvini sínum. Í myndbandi þessu koma upp myndir sem sýna einungis brota brot Lesa meira